Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 142
GÍSLI BRYNJÚLFSSON
RITMENNT
Upphaf síðara bréfsins
sem hér er birt.
/J/**-**/// /gj/7
‘j/./.-J'e, y <c.u~ *iJL.^
+ '*-&+++* /- ^.rr rr^yjfy
*//* ' &été*- /-týTj,C~« ' «*«/: éZa«* ty -lAtat yéa/aéfZéV
^ r r^/Z* yét, '/*/*J-**// ** q
/s/,fL-ý&-r /kt~ P/ /-tuéá-'yJc/ sé/*/,/«/'
/D ^ J~*Z~A*Í
## /£!* f/p *<t/ ,//*.</**/ éé/S-^
„er+ /jD*/éc cu~
<5/Za/f aéi'tc//*'/*A'~* ~~ /a~^s"
/r^/J***/*~
<****• *&**•
A^,- /S~ e,//'<*/* ^
VL; ^ Aé**^ t-+y~
■ '2/. ‘ ./, /U/œszy ryra/j
heim með skipi því sem eg sendi seðil þenna með því það kvað
vera dálítil skútuskömm sem fer á morgun. Ef þau ei géta komið
bréfum híngað frá Fjóni áður enn skipið fer þá ber eg kjæra
kveðju þeirra frúnni og Stefáni og þér o.s.fr. Seigðu frúnni að ein
hvör ráð muni verða til að biskup lcomist heim í sumar ef ei
önnur þá mun konúng<u>r hjálpa honum. Svíakonúngur kom
hér í firradag með drotningu sína og þrjá sonu og mikið af hirð
sinni, hafði Christján konúngur boðið honum heim til sín, hér
hefur gengið margt á um þessa daga útaf komu hanns og allt
ómarkverðt, hann fer á stað aptur í kvöld með mönnum sínum
og drotníngu. Grímur fér á morgun á stað alfarinn til Parísar og
biður hann kjærlega að heilsa þér og eins Brynjúlfur Pjétursson.
Konráð gétur skeð að líka ferðist til Þyðskalands í sumar og veit
eg ei hvað úr heimför hanns verður, því hann er nú annars hugar;
hann misti nefn<i>l(ega) hérna um daginn unnustu sína, únga
fallega og væna danska stúlku, enginn Islendíngur vissi að hann
var trúlofaður fyrenn eptir að hún var dáinn og höfðu þau þó
verið lofuð í eitt ár, og fylgdum við henni þá allir til grafar.
Aungan mann hefi eg séð harma einsog Konráð, hann talar ei
mikið enn hann er altaf utanvið sig og einsog agndofa og ef eg má
segja svo: hann ráfar einsog rúin kind, þá relca menn lömbin á
138