Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 76
EINAR H. GUÐMUNDSSON
RITMENNT
Legemernes materielle Dele, saa felger deraf
ligefrem:
1. At de materielle Dele, hvoraf et Legeme
bestaaer, ere i en uophorlig Bevægelse, selv
naar Legemets Dele synes i den fuldkomneste
Hvile og
2. At man ved Undersogelser over de indre
Bevægelser, som Delene af et Legeme ere
underkastede, ikke behover at betragte Var-
men som en egen Kraft, men meget mere maa
betragte den som et Resultat af de forhaand-
enværende Tiltrækninger og Frastodninger i
Forbindelse med visse til Legemets Dele med-
delte Bevægelsesmængder."
Þannig munu náttúrufróðir nú halda: Að
frumagnirnar fylli rúm sitt, ekki með kroppi sín-
um, heldur með hreyfingu sinni; hvar af aptur
flýtur, að svæði þeirra ekki er mathematiskur
punktur, heldur endanlegt lítið rúm.
Mín skoðun er: Frumögnin er enginn kroppur
(corpus) heldur kraptur (dynamis) og er nokkurs-
konar galvansrykkjastraumur, sem gengur í allar
áttir útfrá einu Centro. Spyrji menn: hverju verð-
ur rykkt þar sem ekkert er til? svarast: frumagn-
irnar ryklcja hver annarri. Væri elcki nema ein
frumögn, þá væri eilíf kyrrð og ró;123 en þar þær
eru margar, þá er eilífur bardagi og bombarde-
ment, eptir lögmáli þess sem öllu ræður (Njóla
409-20). Líkamirnir verða þá frumagnanna bar-
dagi.
Spyrji menn aptur: hvað er þá ein frumögn?
get jeg aungvu svarað, nema að þar sé lögmál
hins almáttuga vilja (Miraculum)(Realismus) eða
kannske tilfinning, eða hugsan sem hann neyðir
uppá sálir vorar (Idealismus). Þannig getur vel
verið að alheimur sé ekki annað en hugsan Guðs
(Njóla 446), opinberuð í sálum vorum.
C. Enn ein tilraun um sama efni
[Þetta uppkastsbrot er einnig í Lbs 2118 8vo.
Þaö virðist vera hluti af stærra handriti, en fyrir
utan smá útreikninga finnst afgangurinn ekki:]
... Við megum til að taka langt stærri kvarða,
þá getur maður eptir áðursögðu látið hana út-
breiðast svo milcið sem maður vill, en hætt er
við að þeir decillion þumlungar verði nokkuð
stórir fyrirferðar. Lofum þeim nú einnig það, og
setjum að vér höfum vald á svo stóru aflokuðu
lopttómu rúmi. En nú skyldi maður hugsa að
auðgefið sé að skipta þessari útbreiddu gufu, því
hún er þó sannarlega að mæli Decillion Cubík-
þumlungar. En hér dettur sönnunin alveg um
koll, og sú upphaflega spurning kemur upp aptur
með allri sinni óvissu: eru frumagnir til, eða er
efnið deililegt án alls enda? Séu frumagnir til,
hvað viljum vér þá láta þær hafa verið margar í
vatnsþumlungnum?
Gjörum okkur það til hægðar að láta þær hafa
verið Decillion, en hvað flýtur af þessu nema
það, að hver frumögn er nú oröin þumlungsstór.
Ætli okkur takist að deila henni? í srnærri parta?
með öðrum orðum: er hún skiptanleg? eru part-
ar hennar svo ásigkomnir að þeir verði fluttir
hver frá öðrum? eða er hún einungis kraptur
(Dynamis) lílct og segulafl, rafurmagn og þyngd,
sem ekki eru annað en straumar af rykkjum eða
galdrabyljum gangandi út frá einu Centro, nefni-
lega Central afl? Ef hún er svona, þá er ómögu-
legt að talca parta hennar hvern frá öðrum, því
hvað aflstraumana (aflgeislana) snertir, kemur
einn rykkurinn á fætur öðrum, eins og vér sæt-
um við galvaniskt Batteri, ellegar eins og saman-
hangandi ástríða eins og vér héldum járni í starf-
svæði segulsins, sem gjarnan getur verið 1 eða
fleiri þumlungar að vídd, ellegar vér héldum á
vættarþunga. Hér verður engri deilingu viðkom-
ið því hér eru aungvir partar sem fluttir verða
hver frá öðrum heldur eru það lcraptar (Dyna-
meis), hvaraf Dynamiska systemið hefur nafn
sitt.
Sé nú frumögnin svona ásigkomin, þá sjáum
vér að gufan í Decillion þumlungum er ekkert
skiptilegri en vatnið í einum þumlungi, frum-
agnirnar eru hinar sömu og samkomur þeirra,
hvar sundur má taka, hinar sömu, og frumögn-
Naturkræfter og deres gjensidige Afhængighed",
birtist árið 1856 í riti Konunglega danska vísinda-
félagsins. Um Colding má lesa hjá [79].
123 Neðanmálsgrein Björns: „Galvanismus sýnir sig
ekki nema ef nærri er komið."
72