Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 28

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 28
EINAR H. GUÐMUNDSSON______________________________________________________________RITMENNT ar á þessum tíma. Ýmis tímarit í raunvísindum voru einnig komin til sögunnar og helstu vísindamenn Norðurlanda birtu þar reglulega pistla um rannsóknarniðurstöður sínar.38 Það virðist því nokkuð ljóst, að Björn stundaði ekki rannsókn- ir í stærðfræði eða stjörnufræði á sviðum, sem efst voru á baugi í útlöndum. Öll hans verk voru miðuð við íslenskar aðstæður og unnin fyrir land og þjóð. Hann naut mikillar virðingar hér á landi fyrir stærðfræðigáfur og fræðistörf og var að auki fyrirmynd ým- issa íslenskra samtímamanna, sem áhuga höfðu á stærðfræðileg- um lærdómslistum og stunduðu þær í frístundum. Hann mun og ávallt hafa verið reiðubúinn að aðstoða landa sína við slíka iðju og rökræða við þá um fræðin. Einn af nemendum hans frá Bessa- staðaárunum, séra Jón Einarsson Thorlacius (1816-72), gaf til dæmis út Stundatal eptir stjörnum og tungli árið 1855, og fjallaði Björn á jákvæðan hátt um verkið í stuttri blaðagrein [23a]. Hann skrifaðist á við Jón Bjarnason (um 1791-1861) bónda í Þórorms- tungu, sjálfmenntaðan stjörnufræðing, sem reiknað gat brautir himintungla og samið almanök sem jöfnuðust á við verk skóla- lærðra manna. Þetta staðfesti Björn í minningargrein um Jón, sem birtist í Þjóðólfi árið 1861. Af greininni má ráða, að þeir Jón og Björn hafi átt margt sameiginlegt og það virðist einnig hafa verið álit samtímamanna. Eftirfarandi ummæli Björns um Jón mætti því sennilega nota um hann sjálfan: ... þykist eg vita og jafnvel heyrt hafa, að siðferði hans og dagfar allt hafi verið samboðið hans stjörnufræði, því hún Uranía hans mun hafa dreg- ið huga hans frá öllu því hégómlega, auðvirðilega og fávísa jarðneska, og haldið honum í auðmýkt til hins stóra, hátignarfulla og eilífa.39 Hugmynd um alheimsáformið Að þríhyrningamælingunum undanskildum hefur meira verið fjallað um Njólu í rituðu máli en nokkurt annað verlc Björns Gunnlaugssonar.40 Þótt þessi tvö þekktustu verl< hans séu eins 38 Eitt af þessum tímaritum var Astronomische Nachrichten, sem H.C. Schu- macher, kennari Björns, hóf að gefa út árið 1821. Það kemur cnn út. 39 Sjá |23b]. 40 Njóla kom út þrisvar: Fyrst 1842, þá aukin og endurbætt 1853 og loks óbreytt frá annarri útgáfu 1884 [19]. Tilvísanir í þessari ritgerð eru í þriðju útgáfuna, nema annað sé tekið fram. Orðið njóla er sótt í Alvíssmál og þýðir nótt. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.