Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 43

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 43
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU Þegar Galíleó Galíleí (1564-1642) beindi fyrstur manna sjónauka að Vetrarbrautinni, sá hann fljótlega, að hún var samsett úr ara- grúa fastastjarna.62 Uppgötvunin vakti strax óskipta athygli, en það tók menn langan tíma að átta sig á því, að skipan fastastjarn- anna á hvelfingunni væri bein afleiðing af þrívíðri dreifingu þeirra í geimnum. Sá sem fyrstur reyndi að gera sér mynd af dreifingunni var Englendingurinn Thomas Wright (1711-86) og um miðja átjándu öld setti hann fram tvær hugmyndir í bókinni An Original Theory or New Hypothesis of the Universe (London 1750).63 Önnur var sú, að sólin og fastastjörnurnar væru í tiltölu- lega þunnri kúluskel umhverfis holrúm með yfirskilvitlega og guðdómlega miðju. Hin hugmyndin setti sólina ásamt fasta- stjörnunum í hringlaga borða umhverfis miðjuna, líkt og hring- ar Satúrnusar umlykja móðurstjörnuna. Frá jörðinni séð ættu fastastjörnurnar í báðum tilvikum að mynda belti á hvelfing- unni og gæti það útskýrt Vetrarbrautarslæðuna. Kenningar Wrights vöktu talsverða athygli, og meðal annars birtist ritdómur um bók hans í tímariti, er gefið var út í Ham- borg árið 1751. Heimspekingurinn Immanuel Kant var í hópi þeirra, sem lásu þá umfjöllun. Lýsingar tímaritsins voru hins vegar svo óljósar, að Kant misskildi þær og taldi að verið væri að lýsa skífulaga dreifingu fastastjarna. Hann heillaðist af þeirri hugmynd og skrifaði sjálfur í kjölfarið bókina Allgemeine Na- turgeschichte und Theorie des Himmels, þar sem hann setti fram hina þekktu mynd sína af Vetrarbrautarkerfinu.64 Sú mynd, sem er í meginatriðum rétt, gerir ráð fyrir því að sólin okkar sé hluti af gríðarstóru sólnakerfi með lögun er líkist einna helst hverfisteini. Sólin er talsvert frá miðjunni og kerfið í heild snýst um mikla miðsól. hliðrunarmælingu. Nýlegar gervitunglamælingar liafa sýnt, að fjarlægðin til Pólstjörnunnar er um 430 ljósár. 62 Galíleí skýrði frá þessu og mörgum öðrum mildlvægum nýmælum í stjörnu- fræði í bókinni Sidereus Nuncius (Scndiboði stjarnanna), sem kom út í Fen- eyjum árið 1610. Sjá einnig [81], bls. 48-49. 63 Sjá einnig [70], bls. 225-30. 64 Fullur titill bókarinnar er Allgemeine Naturgeschichte und Theorie des Himwels oder Versuch von der Verfassung und dem mechanischen Ur- sprunge des ganzen Weltgebaudes nach Newtonischen Grundsátzen abge- handelt (1755). Sjá einnig [33], bls. 48-69 og [70], bls. 231-49. Bókin er lipur- lega skrifuð og mjög aðgengilcg. Hún var þó ekki mikið lcsin í fyrstu, því að útgefandinn varð gjaldþrota um svipað leyti og hún kom út og var upplagið Archiv fúr Kimst tmd Geschichte, Berlin. Johann Heinrich Lambert. Níltionill Portrctit Gullery, London. William Herschel. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.