Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 145

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 145
RITMENNT 8 (2003) 141-50 Vilhjálmm Stefánsson Grænlendingar finna Amerílcu Þegar Vilhjálmur Stefánsson kom í síðasta skipti til Islands sumarið 1949, heimsótti hann m.a. Laufeyju Vilhjálmsdóttur, móður mína, en Vilhjálmur og Guðmundur faðir minn Finnbogason voru góðir vinir, og ritaði faðir minn bók um Vilhjálm, er Þorsteinn M. Jónsson gaf út á Akureyri 1927. - í heimsókninni 1949 gaf Vilhjálmur mér eintak af bók sinni um Grænland (Greenland), er komið hafði út í endurútgáfu í New York 1947, en hafði fyrst verið prentuð 1943. - í hinni miklu umræðu að undanförnu um Vínlandsferðir datt mér í hug, að mönnum hér þætti fróðlegt að heyra, hvernig Vilhjálmur Stefánsson fjallaði um þær í bók sinni um Grænland, og þýddi ég þá einn kafla bókarinnar, The Greenlanders discover America (Grænlendingar finna Ameríku), og flutti í útvarpi. Sú þýðing er nú birt hér í Ritmennt. F.G. Ameríkufundur Kólumbusar tengist í vitund flestra fundi hans á San Salvador og Haítí. Með fundi íslands og Grænlands eigum vér á sama hátt við Ameríkufund fyrir daga Kólumbusar. Maður siglir ekki lengi umhverfis eyju í Karabíska hafinu að hann rekist ekki á aðra eyju, og svo enn aðra og loks sjálft meginlandið; né siglir maður lengi úti fyrir Grænlandi, að hann finni ekki Baffineyju og síðan meginlandið. Fyrir árið 1000 var rakin siglingarleið frá Noregi eða íslandi til Grænlands. Norðmenn lögðu í haf frá sínu landi t.a.m. frá Staði, sem er að kalla á sömu lengdargráðu og Suðausturland á íslandi. Þeir tóku iðulega land á íslandi og liöfðu þar stundum jafnvel vetursetu. En væru þeir að flýta sér, sigldu þeir rnilli íslands og Færeyja, svo að „sjár væri í miðjum lilíðum fjalla" á sunnanverðu íslandi. Hvort sem farið var frá íslandi eða Noregi, var stefnt í vestur, unz menn sáu fyrstu dreifðu ísjakana á reki í Grænlands- Landsbókasafn. Vilhjálmur Stefánsson. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.