Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 104

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 104
HRAFN SVEINBJARNARSON RITMENNT falla kynne med eyde ad forsvara sig med, ad hafa frammqvæmt þad þeim fyrer skrifada med hinne mestu árvekne og uppápössun, i allann máta. 8™ Ef þeir hier i möte forsiá sig, sofa, edur i annann máta finnast ad vera övarúdarsamer á þeirra vakt, meiga þeir vænta tiltals og straffs efter kríngumstædunum. 9no Þegar þeir so lejdes þiena ærlega og trú- lega, sem þeir (eftir ádur sögdu) sídan kunna med gödre samvitsku ad forsvara, niöta þeir þeim tilsagdra launa. Reykiavík d. 3. Oct. 1778. H.C. Christensen.4" Margt er óljóst um uppruna þessa afrits, en í sömu öskju er að finna ýmsan tíning varð- andi vaktarana í Reykjavík, m.a. „Udskrift af Protocollen ved Reikevigs Fabriqve for Aaret 1785 under Num 56" þar sem Gísli Brandsson vökumaður er nefndur. Þessi pró- tokoll Innréttinganna virðist glataður, en hugsanlegt má telja að það sem hér er prent- að að ofan, afritið af útdrætti þeim sem Christensen lét Sunckenberg kaupmanni í té, hafi einnig verið skrifað upp úr honum. Tilgangurinn með þessu afriti liggur ekki í augum uppi því Johan Christian Suncken- berg tók við hlutverki Christensens 1783 og hefði Sunckenberg átt að hafa sama aðgang að prótokolli og skjölum verksmiðjunnar og forveri hans. Auk þess er erfitt að átta sig á því hvers vegna og hvenær allt efni um vaktarana hefur lent í einum pakka eða öskju í skjalasafninu.49 Lögreglan og slökkviliðið í Reykjavík á sögu sína að rekja til vaktaranna. Hlutverk vaktaranna var að ganga um bæinn, vakta báta og hús og hafa eftirlit með eldi, ljósi, þjófnaði eða öðrum skaða sem kynni að verða að næturlagi. Um allar óvenjulegar mannaferðir, hark, hávaða eða annað óskikkanlegt áttu þeir að gefa skýrslu til Christensens forstjóra Innréttinganna. Ekki er talað um neina valdbeitingu í instrúxi vaktaranna enda höfðu þeir ekki lögreglu- vald fremur en forstjóri Innréttinganna. Það var hins vegar hlutverk forstjórans að gæta eigna Innréttinganna og til þess voru vakt- ararnir skipaðir.50 Samkvæmt vaktarainstrúxinu skyldi vaktin hefjast á kvöldin eftir árstíma og ákvörðun Christensens. í instrúxinu, sem dagsett er 3. október, stendur að vaktin hefj- ist þá klukkan átta á kvöldin og skyldu vaktararnir koma klukkustund fyrr til vinnu og vera á vaktinni fram yfir klukkan sjö um morguninn og eftir því sem Christensen ákvað frekar. íslensku vaktar- arnir virðast hafa átt að standa vaktina leng- ur en erlendir starfsbræður þeirra sem skýrist af því að dagur verður skemmri á ís- landi. Þess ber þó að geta að vakttími vakt- aranna í Kaupmannahöfn var breytilegur eftir því hvenær skyggja tók og hvenær tók að birta af degi á hverjum árstíma (sjá töflu hér á eftir). Vafalaust hefur þetta verið líkt í 48 Borgarskjalasafn, Reikevigs Vægtervæscn 1791- 1813. 49 Þetta kynni að vera dæmi um þann vanda scm fylg- ir íslenskum skjalasöfnum þegar flokkunarástríða manna hefur orðiö til þcss að heimildir cru rifnar úr upprunalcgu samhengi og lagðar í haug með „sams konar" eða áþekkum skjölum úr öðrum átt- um. Heimildagildi slíkra skjalasafna er mjög skcrt. Með upprunareglunni (próvcnícnsrcglunni), sem sagnfræðileg skjalavarsla hcfur í hciðri, er hins veg- ar lögð áhersla á að varðveita skjöl í sínu uppruna- lega samhengi til að varðveita heimildagildi þeirra. 50 Sbr. „Instruction for Fabrikmestcren ved Reykja- viks Fabrik i Island" 1. júní 1784. Lovsamling for Island 5. bindi (1855) bls. 81. í 2. grein kcmur fram að Sunckenberg kaupmaður í Hólminum ber einn- ig ábyrgð á þessu. Christenscn forveri hans hefur væntanlega verið í sömu sporum. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.