Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 116

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 116
HRAFN SVEINBJARNARSON RITMENNT við Innréttingarnar eru athyglisverð hér. Þor- steinn samdi ýmis kvæði og vísur og átti 18 sálma í sálmabókinni 1801,91 sem kölluð var Leirgerður. Skal eklci fjölyrt um skáldskapar- gildi þess sem þar er prentað, en vaktaravers Þorsteins sverja sig mjög í þá ætt. Elstu dönsku vaktaraversin, sem varð- veitt eru, eru talin frá 1683 en prentuð 1686. Versin eru ætluð vökturunum í Kaup- mannahöfn, eitt fyrir hverja stund frá klulckan 9 að kvöldi til klukkan 4 að morgni. Ný útgáfa var gefin út síðar á árinu 1686 og var þá versunum klukkan 9, 10 og 12 breytt.92 Frá árunum 1709, 1726 og 1729 eru til prentuð vaktaravers handa vökturunum í Kaupmannahöfn. Aftan á blaðið frá 1726 voru prentuð tvö ný vers undir öðrum hætti sem áttu við klulckan 8 að kvöldi og 5 að morgni.93 Aftan á blaðið frá 1729 voru einn- ig prentuð tvö viðbótarvers, sem áttu lílca við klukkan 8 að kvöldi og 5 að morgni, og við þau er skrifað „begyndt med Marts Maaned 1731".94 Næstu varóveittu prentan- ir vaktaraversanna í Kaupmannahöfn eru frá 1784 og 1798. Um höfund eða höfunda dönsku vaktara- versanna er flest á huldu þótt sumir hafi viljað eigna þau biskupunum og slcáldunum Thomasi Kingo (1634-1703) eða Anders Christensen Arrebo (1587-1637).95 Aðrir hafa verið nefndir sem líklegir höfundar.96 Allt eru þetta haldlitlar bollaleggingar.97 Sérstakar gerðir vaktaraversa voru til í öðrum bæjum Danmerkur en Kaupmanna- höfn, en Kaupmannahafnarversin voru þó notuð víða þar í landi.98 Þau virðast hafa borist víða og tíðkuðust einnig í bæjum í Noregi.99 í bænum Falkenberg í Hallandi í Svíþjóð voru vaktarar til ársins 1881. Á 19. 112 öld sungu þeir þýðingar dönslcu valctara- versanna klukkan 10, 11, 12, 14 og 15.100 Versið klulckan 10 í Falkenberg var það sem var sungið klukkan 9 í Danmörku. Þetta tíðkaðist þó aðeins við stórhátíðir og brúð- kaup. Annars var sami vaktarasöngur sung- inn í Falkenberg og Stokkhólmi og öðrum sænskum bæjum á 19. öld.'01 Við athugun á dönskum vaktaraversum kemur í ljós að danslci textinn sem Þor- steinn Sveinbjarnarson hefur notað við þýð- ingu sína er ekki þekktur í heilu lagi. Orðamunur í dönsku textunum er hér að- eins notaður sem vísbending um skyldleika 90 Páll Eggert Ólason (1952) bls. 229. 91 Páll Eggert Ólason (1952) bls. 229. 92 Fausboll (1862) bls. 13-17 gerir grein fyrir útgáfum vaktaraversanna í Kaupmannahöfn. 93 Fausboll (1862) bls. 14. 94 Fausboll (1862) bls. 14 95 Fausboll (1862) bls. 22-24. 96 Stein (1898) bls. 46. 97 Sbr. Clemmensen (1926) bls. 36-38 og Schiott (1926) bls. 108. 98 A Helsingjaeyri var sérstakur söngur notaður af vökturunum 1685, Fausboll (1862) bls. 21-22. Stein (1898) bls. 47. 99 Vollsnes (2001) bls. 306. Hér má bæta við að í Háskólabókasafninu í Bergen er að finna „Vægter- vers i Bergen" prentuð á 19. öld, en þau hafa ekki verið athuguð hér. 100 Möller (1916) bls. 129-32. 101 Möller (1916) bls. 133. I Stokkhólmi, Lundin og Strindberg (1912) bls. 124, í Karlskrona miðað við nótnalausan texta í Andersson (1912) bls. 14, í Jönköping, prentað með nótum í Jönköpings his- toria (1921) bls. 38, í Skara og Skövde Landtman- son (1911) bls. 59-60, í Gautaborg 1825-35, prent- að með nótum í Runa (1888) bls. 3; það lag var útbreitt m.a. í Finnlandi sbr. Forslin (1939) bls. 166. Eldri gerð vaktarasöngsins í Stokkhólmi sem rekja má til reglugerðar um brunavakt þar í borg frá 2. apríl 1729 var einnig sungin í Finnlandi, sjá Forslin (1939) bls. 158-63 og 165. Lag við hann eftir sænskum heimildum er hjá Landtmanson (1911) bls 58 og Norlind (1930) bls 21, dæmi nr. 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.