Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 18

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 18
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT Det National historiske Museum. Carl Ferdinand Degen, kenn- ari Björns í stærðfræði. Björn lauk öðru lærdómsprófi 1818 og hóf að því loknu nám í æðri stærðfræði og landmælingum. Árið 1819 glímdi hann enn á ný við verðlaunaverkefni háskólans í stærðfræði, sem fjallaði um ákveðið vandamál í rúmfræði. Lausn hans þótti frumleg og hlaut Björn því gullverðlaun í annað sinn í febrúar 1820.10 Því miður er margt á huldu um frekara nám Björns í Kaup- mannahöfn. Þó er vitað að hann lærði landmælingar hjá Schu- macher og vann hjá honum við þríhyrningamælingar á Holtseta- landi á árunum 1820 og 1821.11 Hann hefur væntanlega einnig stundað frekara nám í stærðfræði undir handleiðslu Degens. Að sögn Ottós J. Björnssonar er vitað, að veturinn 1819-20 las hann meðal annars verk raunvísindamannanna L. Eulers, }.L. Lagranges og A.G. Kástners [74]. Víst er, að Björn átti bækur eftir þessa þrjá heiðursmenn, og voru þær seldar á uppboði að honum látnum. Hið sama gildir um bækur um stjörnufræði og landmælingar eft- ir T. Bugge, sem Björn hefur eflaust lesið á námsárum sínum í Höfn.12 Danmarks tekniske Museum. Hans Christian 0rsted, kenn- ari Björns í eðlisfræði. una í Höfn til 1829 var Erasmus Georg Fog Thunc (1785-1829), prófessor í stærðfræði og forstöðumaður stjörnuturnsins í Höfn. Hann hafði einnig lært hjá Gauss í Göttingen. Um Schumacher má lesa hjá |2, 3, 5, 69, 71, 90] og Thune hjá [4, 78, 90]. Grein Schumachers „Almyrkvi á sólu í Vínarborg síð- asta dag júlímánaðar 1842" birtist í þýðingu Jónasar Hallgrímssonar (1807- 1845) í Fjölni, 6. ár, 1843, bls. 55-58. Hans Christian 0rsted (1777-1851) var prófcssor í eðlisfræði við Hafnarháskóla 1806-51. Hann er þekktastur fyrir að hafa uppgötvað seguláhrif rafstraums. Uppgötvunin var gerð vorið 1820 í Kaupmannahöfn, á námsárum Björns Gunnlaugssonar. Um 0rsted má t.d. lesa hjá (44). 10 Sjá Dansk Litteratur-Tidende for Aaret 1819, bls. 79 og Dansk Litteratur- Tidende for Aaret 1820, bls. 79. Uppskrift af sameiginlegri umsögn Dcgcns, Schumachers og Thunes um ritgerðina er varðvcitt sem handrit í Lbs 384 fol. Næsti íslenski verðlaunahafinn í stærðfræði var Ólafur Dan Daníelsson (1877-1957), sem hlaut gullverðlaun 1901. Hálfri öld síðar, 1951, komu þau svo í hlut Sigurðar Helgasonar (f. 1927). 11 Sjá [76] og einnig bréf Björns til Bjarna Þorstcinssonar síðar amtmanns (1781-1876) íLbs437afol. 12 Sjá Uppboðsbók 1875-1880, Reykjavík XXIV, no. 14 á Þjóðskjalasafni ís- lands. Svisslendingurinn Leonhard Euler (1707-83) og Frakkinn Joseph Lou- is Lagrange (1736-1813) eru báðir heimsþckktir raunvísindamenn. Abraham Gotthelf Kástner (1719-1800) var prófessor í stærðfræði í Göttingen. Thomas Buggc (1740-1815) var forveri Schumachers sem prófessor í stjörnufræði við Hafnarháskóla á árunum 1777-1815. Hann var einnig prófessor í stærðfræði. Um Bugge má t.d. lesa hjá [2, 5, 69, 71, 90]. í handritadeild Landsbókasafns eru varðveitt nokkur handrit Björns frá háskólaárunum með útrcikningum hans og stærðfræðilegum úrlausnum. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.