Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 67

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 67
RITMENNT B)ÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU í ritgerðardrögunum „Teningar og efnisdeilingin" (sjá viðauka B) er að finna nánari umfjöllun um ýmsa þætti í kraftakenningu Björns. Hann leggur út af orðum Magnúsar fónssonar hér að framan og einnig þeirri fullyrðingu hans, að „úr teningsþuml- ungi vatns verði 1728 teningsþumlungar af gufu". Um það segir Björn: ... hver ögn af vatni verður 12 sinnum breiðari þegar hún er orðin að gufu ... Sama er að segja um frumagnirnar, þær verða allteins 12 sinn- um breiðari í gufunni en þær voru í vatninu, cn allt fyrir það verða þær elcki deililegri en þær voru áður ... Það geta ýmsar hindranir komið í veg fyrir deilingu efnisins sem ekki hindra deilingu rúmsins. Bæði frá Mechanikunnar og Chemiunnar síðu geta komið hindranir fyrir deil- ingu efnisins, þar sem engin er hindran fyrir deilingu rúmsins. Þar að aulci má segja að deiling rúmsins er ekki nema hugsan tóm, í stað þess að efnisdeilingin á í höggi við luapta og þá margvíslega og ósamkynja ... leiða má rök til þess, að hinar minnstu agnir efnisins hljóti að vera stærri en mathematiskir púnktar, og þá eru þar kornnar frumagnir. Sá mathematiski púnktur innilykur ekkert rúm, hans Diameter er því fullkomið 0; hann er heldur elcki partur hins útþanda rúms. Vilji mað- ur raða púnktum til að fylla beina línu, þá væri það eins og að addera saman tórnum núllum, maður fengi að eilífu aldrei neina endanlega summu þar útaf, svo sem 1, 2, 3, o.s.frv. Punktarnir eru því ekki partar rúmsins, heldur einungis fríviljugir mælingarreitir, út frá hverjum menn eptir geðþekkni mæla rúmsins parta, sem eru línurnar. Hann vitnar síðan í þá Pouillet og Múller:109 Þó að deililegleikinn gangi langt útfyrir takmörk sansalegrar greiningar, svo getum vér þó ekki álitið hann talcmarkalausan. Viljum vér setja að deililegleikinn gangi í hið óendanlega, svo væri það nreð öðrum orðum að setja að stærð hinna síðustu ódeililegu frumparta sé núll; en þegar frumpartar þessir hafa enga útþenslu (víðáttu) (Extension), þá geta við þeirra samsetningu ómögulega útþandir líkamir framkomið. Áfram heldur Björn og talar nú aftur frá eigin brjósti: Enn meira styrkist þessi meining þegar vér skoðum krapta efnisins, t.a.m. þensluaflið, Expansionen. Þeir minnstu partar efnisins hljóta að 109 Verkið Éléments de physique expérimentale et de météorologie jParís 1827) eftir franska eðlisfræðinginn Claude Servais Mathias Pouillet (1790-1868) er mjög skýr framsetning á eðlisfræði síns tíma. Ritið var því mikið notað og kom út í mörgum útgáfum. Eðlisfræðingurinn Johann Heinrich Jacob Múller (1809-75) þýddi það á þýsku undir nafninu Pouillet’s Lehrbuch derPhysík und Meteorologie, fur deutsche Verhciltnisse ftei bearbeitet (Brunswick 1842-44). Þýðingin kom einnig út í mörgum útgáfum og var smám sarnan aukin og end- urbætt. Þetta verk þeirra Pouillets og Múllers, sem var notað til kennslu allt til 1930, lrefur Björn Gunnlaugsson augljóslega átt eða haft aðgang að. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.