Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 134

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 134
GÍSLI BRYNJÚLFSSON____________________________________________________________________________RITMENNT lýsir Gísla svo að hann hafi verið einrænn og undarlegur, mikið snyrtimenni, aldrei legið í áflogum, en stundum glímt og runnið vel á skautum. Gröndal fór stundum með honum til Reykja- víkur og gisti þá hjá móður hans sem „dikaði" við Gísla eins og ungbarn. Gísli Brynjúlfsson kynntist Grími Thomsen á Bessastöðum haustið 1843 og heillaðist af honum eins og má sjá af bréfi hans til Brynjólfs Snorrasonar, frænda hans og fræðimanns í Kaupmannahöfn, 29. febrúar 1844: „Eg hefi aldrei átt eins skemmtilegan vetur og þennan (og svo held eg sé um fleiri pilta) því Grímur Thomsen hefur verið mér ógnarlega góður, sagt mér til í frönsku og einhvörju öðru og yfirhöfuð bætt mig um helm- ing: eg hefi aunga rómana lesið í vetur en einasta skáldskap og önnur rit fyrir utan það litla sem eg hefi lesið í frönskunni". Áður en Grímur sigldi aftur trúði Gísli honum fyrir því að hann bæri ofurást í brjósti til Ástríðar Helgadóttur. Grímur hafði bent Gísla á að lesa „Raunir Werthers unga" eftir Goethe. Gísli varð þegar altekinn af bókinni og þau Ástríður lásu hana saman. Werther varð honum sem annar veruleiki eins og fram kemur í bréfi til Gríms 2. ágúst 1844: „Það er sú fallegasta bók, sem eg hef lesið og mun lesa. Svona aldeilis að finna sjálfan sig í einni bók, það var bæði utile og dulce, allar óljósar tilfinningar hjá mér urðu mér ljósar. Þegar eg las eitthvað líkt í Werther, þá datt eins og blæja frá sál minni og þá skildi eg mig". Gísli gerði Grím að trúnaðarvini eins og sjá má af bréfum hans þar sem hann lýsir fyrir Grími þeirri ofurást sem hann bar til Ástríðar. Þau eru prentuð sem bókarauki við Dagbók í Höfn sem Gísli skráði á byltingarárinu 1848 og gefin var út af Eiríki Hreini Finnbogasyni árið 1952. Einnig skrifaði hann Brynjólfi Snorrasyni allt af létta um ástamál sín í bréfi 2. mars 1845: „Margt hefur nú breyst síðan eg seinast skrifaði þér með póst- skipi, nefnilega í fyrravetur, mörg gleði og mörg sorg hefur komið fyrir mig síðan, nú elska eg stúlku og þessi stúlka elskar mig aftur, hún er falleg, ágætlega vel vaxin, augun þau fegurstu, sem eg nokkurntíma hefi séð, dökkblá og svo djúp og full af ástarglans, hún hefur hrifið mig allan og eg lifi ekki nema í henni. Þessi stúlka er Ástríður Thordersen og hún elskar mig svo það er ómögulegt að nokkur geti elskað meir". Þegar uppvíst varð um samband Ástríðar og Gísla settu foreldrar hennar sig upp á móti samdrætti þeirra, en létu undan þegar þeim varð ljóst að alvara var á ferðum. í bréfum sínum 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.