Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 154

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 154
VILHJÁLMUR STEFÁNSSON RITMENNT ast, en hann ræður ekki úrslitum um það, hvert landið sé, því að hann finnst á Nýja Englandi og allt norður á Nýfundnaland. Almenna skoðunin er sú, að sjálfsáið hveiti sé villt hrísgrjón og þau finnist á því landsvæði, sem kallað er Markland. Að því er varðar villihrísgrjón og mösur, geta þau verið hvort heldur sem er á Vínlandi eða Marklandi. Ágreiningurinn stendur því um vínberin. Enginn ber venju- lega brigðir á það, að vínber sé vínviðarávöxtur. í enskum þýðingum Vínlandssagnanna kernur sá skilningur fram. En síðan hefjast miklar umræður um það, hve langt norður og austur í Norður-Ameríku megi finna villivínvið nú og hve langt norður hann hafi náð fyrir 900 árum. Þetta ber leitandann sjaldnast lengra norðaustur en að mörkum Nýja Englands. En leikurinn gæti borizt inn á Sankti Lawrence svæðið, og Vínland kynni e.t.v. að hafa verið á strönd Lawrence flóans. Þar sem vér erum hér fyrst og fremst að fást við Grænland, viljum vér ekki blanda oss svo mjög í hina viðamiklu, flóknu og í heild sinni árangurslausu Vínlandsumræðu. Vort eina framlag er að telja það ofríki, að líta skuli á vínber sem ávöxt vínviðar. Því í daglegu máli er vínber aðeins vínber - hvert það ber, sem venjulega er notað til víngerðar á tilteknum stað. Vínber er t.a.m. haft um lítil rauð ber, er vaxa á landsvæði umhverfis Narvik og Tromsö í Norður-Noregi. Að því er tekur til vínbersins eins, hefði Vínland þannig getað verið norðan Marklands. I rauninni var það auðvitað lengra suður,- því að samkvæmt heimildunum lá leiðin frá Grænlandi til Hellulands og þaðan til Marklands og síðan Vínlands, strandhéraðs enn sunnar en Marlcland eða vestar - a.m.k. lengst í burtu frá Grænlandi allra hinna nefndu staða og ólíkara því að loftslagi. Vér höfum naumast vikið að hinni stjarnfræðilegu hlið Vínlandsdeilunnar, svo sem á það, hvað sögurnar segja um lengd dags. Norrænir menn, hinir miklu sæfarar þeirra tíma, voru ekki stjarnfræðingar eins og Pytheas, og þeir hafa eflaust rétt fyrir sér, er fallast á þá kenningu hins merka norska fræðimanns, Gustavs Storms, að Vínland hefði að því er til dagslengdarinnar tekur, getað verið jafnsunnarlega og Nýja England. Finnbogi Gudmundsson þýddi 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.