Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 128

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 128
HRAFN SVEINBJARNARSON RITMENNT Lars Chr. Hansen vaktari við Gisselfeld slotið 1888-1937, síðasti danski vaktarinn sem söng vaktara- sönginn við störf sín. Úr Jergen Jersild og Hans Brix. De gamle danske Vægtervers. X í riti eftir Thomas Laub, „Dansk Kirke- sang" 1918, er lagið haft eftir gömlum kon- um sem barnungar höfðu lært það af göml- um manni, líklega fæddum um miðja 18. öld.114 Laub sem var helstur þjóðlagafröm- uður Dana, var þekktur fyrir lagfæringar á þjóðlögum eða endurgerðir þeirra, og er eng- in ástæða til að ætla að hann hafi lagið eftir óbreytt. Lagið er upphaflega í e-dórískri tóntegund. XI Lagið eins og það var hjá vaktaranum sem síðastur söng vaktaralagið í Dan- mörku. Hann var vaktari við slotið Gissel- feld á Suður-Sjálandi. Hann hét Lars Chr. Hansen, fæddur 1864, og söng lagið frá því hann tók til starfa við slotið 1888 til dauða- dags 1937. Árið 1935 var söngur hans hljóð- ritaður og er í hljómplötusafni danska ríkis- útvarpsins 116 XII Sálmalagið „Heemlig stodh jag en mor- gon", eldri gerð lagsins úr Mönsterás-hand- ritinu sænska frá 1646.117 Það lag hefur ver- ið rakið aftur til lágþýskrar vísu „Die Tageweise" frá 16. öld „Ich stund an einem Morgen".118 Götuhljóð í Reykjavík Tónskáld í útlöndum hafa gert sér að leik að flétta saman og raddsetja hversdagslög á borð viö götuköll og vaktarasöngva í tón- verkum og hafa slík tónverk stundum verið nefnd quodlibet, í beinni þýðingu: ,hvað sem er' eða ,hvað sem yður þóknast'.119 Það lag sem elst er varðveitt á nótum við þýskan vaktarasöng er einmitt úr slíku tónverki eftir Leonhard Páminger (Pamingerus) en það var prentað í quodlibet-safni Wolfgang Schmeltzes sem gefið var út í Vín 1544.110 114 Jersild og Brix (1951) bls. 44-45. 115 Jeppesen og Friis Maller (1932) bls. 41. Jersild og Brix (1951| bls. 44. 116 Jersild og Brix (1951) bls. 45. 117 Sálmafræðingurinn og presturinn Severin Widding veitti því athygli að vaktarasöngurinn væri þessu skyldur. Sjá nmgr. 109, sbr. Jersild og Brix (151) bls. 49. 118 Jersild og Brix (1951) bls. 50. Sjá frekari tilvísun þar og í útgáfu Mönsterás-handritsins, Fransén (1940) Första delen bls. 426. Hér er farið eftir þeirri útgáfu, Fransén (1940| Andra delen bls. 140-43. Sænski sálmatextinn hljóðar svo: Heemlig stodh Jag en morgon, Vppá en lönlig stadh, Medh mykin gráát och sorger, Hörde jag huru badh, Döden en vnger man, Then honom hade grijpit, Och bundit medh starke bandh. í Böhme (1893) bls. 544-45 er þýska vísan prentuð með nótum og sögð frægust allra kveðjukvæða á 15.-17. öld. Þar eru og vísanir til allskyns texta við lagið og útsetningar tón- skálda á því. Nefna má að þýsk systurgerð sænska textans kemur þar fyrir úr Erfurter Gesangbuch 1648. 119 Quodlibet hefur verið þýtt á íslensku sem tyrk- nesk messa. Hallgrímur Helgason (1980) bls. 152. 120 Moser (1935) bls. 38. 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.