Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 44

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 44
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT Kant taldi einnig að daufir sporöskjulaga ljósblettir, sem víða má sjá milli stjarnanna á hvelfingunni, væru eklci gasþolcur eða þyrpingar stjarna í okkar eigin Vetrarbraut heldur sjálfstæð vetr- arbrautarkerfi eða stjörnuþokur langt fyrir utan Vetrarbrautina. Fjarlægðin væri einfaldlega svo mikil, að eklci væri hægt að greina í þeim einstalcar sólir, heldur aðeins samansafnað ljós frá öllum stjörnum kerfisins. Heim vetrarbrautanna taldi Kant vera óendanlegan. Þarna var í fyrsta sinn settur fram vísir að þeirri mynd af byggingu heimsins, sem við búum við í dag. Þótt ótrú- legt megi virðast voru vísindaleg rök Kants fyrir þessari heims- mynd mjög ófullkomin. Á hans dögum þekktu menn ekki einu sinni fjarlægðina til nálægra fastastjarna, hvað þá til vetrarbraut- anna. Það er athyglisvert að því sem næst sama hugmynd lcom aft- ur fram nokkrum árum síðar, að því er virðist algjörlega óháð lcenningum Kants. Það var í bókinni Cosmologische Briefe iiber die Enrichtung des Weltbaues (Augsburg 1761) eftir raunvís- indamanninn og heimspekinginn Johann Heinrich Lambert (1728- 77).65 Vetrarbrautin er í stórum dráttum eins hjá Lambert og Kant og báðir gera ráð fyrir tilvist annarra vetrarbrauta. Al- heimur þeirra er óendanlegur stigveldisheimur (e. hierarchical universe) með einni allsherjarmiðju, sem allt snýst um. Ekki er vitað um bein áhrif Kants og Lamberts á William Herschel, en skömmu eftir að Herschel hóf viðamiklar rann- sóknir sínar á dreifingu fastastjarnanna komst hann að svipaðri niðurstöðu og þeir, hvað varðar ljósþokurnar á hvelfingunni. Árið 1785 var hann þess fullviss, að þær væru fjarlægar vetrar- brautir.66 Eftir því sem rannsóknum hans fleygði fram fylltist hann þó efasemdum og árið 1811 var hann kominn á þá skoðun, að flestar ef ekki allar þokurnar væru ljómský í okkar eigin Vetr- arbraut.67 I millitíðinni höfðu hugmyndirnar um fjarlægar vetr- tekið upp í skuldir. Fréttir af heimsfræðikenningum Kants spurðust þó smám saman út. Það er forvitnilegt að sjá, að í þessari bók notar Kant skipulagsrök, en eins og þegar hefur komið fram hafnaði hann þeim síðar í bóltinni Critik der reinen Vernunft. 65 Sjá einnig [70], bls. 250-63. Um er að ræða þann hinn sama Lambert og Stef- án Björnsson reiknimeistari tileinkaði Ferhyrningafræði sína árið 1780 (38). 66 W. Herschel: On the Construction of the Heavens. Philosophical Transact- ions of the Royal Society 75, 1785, bls. 213-66. Sjá einnig [33], bls. 93-113. 67 W. Herschel: Astronomical Observations Relating to the Construction of the Heavens, Arranged for the Purpose of Critical Examination, the Result of 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.