Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 60

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 60
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT Rudjer Boskovic. Endurnýast ögn svo þar, æ nær tíð fram rólar, eins og fossinn elfunnar, eða geislinn sólar. Hvaðan kemur aflið að, er frumögnin geymir? Elfa heitir almagns það, sem út frá púnkti streymir. Frumögn er svo feiknar smá, að fáum ei handsamað; til svö gjörir títt að slá, að talníngu fær lamað. Tíðleik þann og téða smærð eg tel þess orsök sanna, að efnið hvílir alt með værð augum fyrir manna. Þetta er oss þá til gagns, því mótspyrnan ella líkust rykkjum rafurmagns rétt oss mundi hrella. Þannig sig í efnið alt agnir fyrstu mynda; því næst fara þær ávalt að þraungva, loða og binda. Samanloðun vitum vær viðnám böndum þræðir; inn í hvolfin ekki nær, utan tjöldum klæðir. Af ögnum teingjast þræðir þá, og það með listum snjöllum; vefur þar úr vizkan há voð, er líkam köllum. Spyrjist að, hvað það sé þýngd, þá eg svara vildi: hver ein frumögn, hvolfum kríngd, hvetja til sín skyldi. í innri hvolfum er hún stríð, utar síðan deyfist, því að nær þau verða víð, vita má hún dreifist. Myndar agnir mótspyma af mætti þínum snjalla; þú svo lætur þýngdina þessar saman kalla. Samanfestir síðan þær samloðunar bandi; í rafurmagni Ijós þú ljær og lífs yl óþrjótandi. Lögð er þannig listum með lífsins gróðrarstía, uns að kviknar enn óséð eilíft fjörið nýa. Björn hefur augljóslega gert sér grein fyrir því, að þessi rímuðu fræði gætu reynst lesendum torskilin. Til frekari skilningsauka bætti hann því við ítarlegum skýringum þar sem hann f jallar um krafta, aflgeisla og frumagnir á tiltölulega aðgengilegan hátt. Það vekur sérstaka athygli, hversu hnitmiðaður og kjarnyrtur texti hans er, og það verður að segjast eins og er, að hann er mun læsi- legri en kvæðið. Vitnað verður í skýringar Björns síðar í þessum kafla, en að auki eru þær birtar í heild í viðauka A. slögin saman í samfelt afl, sem tilfinníngin ekki getur aðgreint í slög, en eru þó slög eigi að síður. Þetta sýnir, að afl er samsett úr smáslögum og spyrna af rykkjum." 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.