Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 71

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 71
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU Áður var á það minnst, að Ólafur Dan Daníelsson kynnti löndurn sínum frumatriði afstæðiskenningarinnar með grein í Skírni árið 1913 og fylgdi henni svo eftir með tveimur ítarlegri ritsmíðum 1921 og 1922 [75]. Árið 1921 birtust einnig tvær þýddar greinar um Einstein og verlc hans, önnur eftir norslca eðl- isfræðinginn Johan Peter Holtsmark (1894-1975), en hin eftir rit- stjórann Alexander Moszlcowslti (1851-1934) [57]. Því má segja, að hálfri öld eftir lát Björns Gunnlaugssonar hafi íslendingar ver- ið búnir að fá allnákvæmar fréttir á móðurmálinu af þeim grund- vallarkenningum eðlisfræðinnar, afstæðiskenningu og skammta- fræði, sem síðan hafa mótað alla vísindalega umræðu um heiminn. Lokaoid Áhrifa Björns Gunnlaugssonar gætir víða í íslenskri menningu, bæði beint og óbeint. Hann var fremsti stærðfræðingur og stjörnufræðingur íslands á nítjándu öld og fyrsti kennari þjóðar- innar í raunvísindum. Með rannsóknum sínum, kennslu og rit- störfum undirbjó hann jarðveginn fyrir hið blómlega starf sem nú er unnið hér á landi á flestum sviðum raunvísinda og tækni. Vinnan að haki íslandskorti hans er út af fyrir sig eitt mesta þrekvirki, sem um getur í vísindasögu íslendinga. Þótt kenning Björns um heiminn hafi ávallt verið umdeild, þá var þar um athyglisverða tilraun að ræða. Heimsmynd hans hvíldi á grunni alþjóðlegrar þekkingar í stjörnufræði og eðlis- fræði í lok átjándu aldar og byrjun þeirrar nítjándu. Einnig sótti hann mikið til þýslcrar heimspelci þess tíma, einkum til Kants og fylgismanna hans. Lýsing hans í Njólu á sköpunarverkinu og tilgangi þess valcti og verulega athygli hér á landi á sínum tírna og hún á eflaust eftir að verða fræðimönnum umhugsunarefni enn um hríð. Björn Gunnlaugsson lést 17. rnars 1876, nær níræður að aldri. Hann hvílir í Hólavallakirkjugarði. í ómerktri minningargrein í Þjóðólfi segir meðal annars, að útför hans hafi farið fram í viður- vist hins mesta fjölda staðarbúa, en það hafi vakið „flestra furðu, fyrir fclaga sína í Verkfræðingafélaginu: [91b]. Trausti lauk námi í Kaup- mannahöfn 1921, ári áður cn Bolir hlaut Nóbelsverðlaunin fyrir kenningu sína. Þjóðminjasafn íslands. Ólafur Dan Daníelsson. Þjóðminjasafn íslands. Trausti Ólafsson. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.