Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 36

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 36
EINAR H. GUDMUNDSSON______________________________________________________________________RITMENNT um veigamiklum atriðum, þá fer ekki á milli mála, að áhrifa þeirra gætir sums staðar í Njólu. Að því verður vikið nánar í síð- ari köflum. í þessu sambandi er og mikilvægt að minna á, að Björn átti verk eftir Kant, meðal annars Critik der reinen Ver- nunft, sem hann virðist hafa lesið af mikilli athygli. Þá átti hann rit eftir Fichte og 0rsted og af minnisblöðum hans má ráða, að hann hefur þekkt til verka Schellings. Hin einlæga trú Björns, sem hvarvetna blasir við í Njólu, end- urspeglast í ítarlegri þekkingu hans á ritningunni. I skýringunum við Njólu eru í kringum 240 tilvísanir í Biblíuna auk tilvísana í Ágústínus kirkjuföður og trúarjátninguna, sem kennd er við Augs- burg. Þar kemur og ljóslega fram, að Björn hefur sökkt sér ofan í bækur um guðfræði og kristinn siðaboðskap. Meðal þeirra, sem hann vitnar til í skýringunum, eru dönsku biskuparnir Nikolai Fogtmann (1788-1851), Takob Peter Mynster (1775-1854) og Peder Krog Meyer (1780-1819), en kennslubækur eftir þá tvo fyrst- nefndu voru notaðar í trúfræðikennslunni í Bessastaðaskóla. Einnig vitnar Björn í guðfræðingana Karl Gottlieb Bret- schneider (1776-1848), Philipp Konrad Marheineke (1780-1846), Friedrich Henrich Kern (1790-1842), Henrik Nicolai Clausen (1793-1877) og Hans Lassen Martensen (1808-84). Hinn síðast- nefndi varð meðal annars fyrir miklum áhrifum frá Georg Wil- helm Friedrich Hegel (1770-1831). Ljóst er af minnisgreinum Björns, að hann hefur verið kunnugur heimspeki Hegels og hann hafði einnig lesið verk heimspekingsins Frederiks Christians Sibberns (1785-1872), en bækur eftir hann og Martensen voru hafðar til hliðsjónar í trúfræðikennslunni á Bessastöðum. Þá átti hann verk eftir fremsta heimspeking Dana, Soren Aaby Kirkegaard (1813-55), en ekki er að fullu ljóst hvort hann var bú- inn að eignast það, þegar hann samdi Njólu. Hið sama á reyndar einnig við um ýmis önnur verk, sem hér hafa verið nefnd. í þeim köflum, sem á eftir fara, verður rætt um náttúruspeki Björns Gunnlaugssonar eins og hún birtist í Njólu. Aðaláherslan verður lögð á að kanna hugmyndir hans um skipan alheimsins, eðli rúms og tíma og eiginleika efnisins. Jafnframt verður leitast við að setja þessar hugmyndir í innlent og erlent samhengi. Líta má á þessa tilraun sem eins konar viðbót við lauslega umf jöllun Ágústs H. Bjarnasonar (1875-1952) í greininni „Um Björn Gunn- laugsson", ritaðri í tilefni af 150 ára afmæli Björns árið 1938 [7]. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.