Ritmennt - 01.01.2003, Side 104
HRAFN SVEINBJARNARSON
RITMENNT
falla kynne med eyde ad forsvara sig med, ad hafa
frammqvæmt þad þeim fyrer skrifada med hinne
mestu árvekne og uppápössun, i allann máta.
8vo Ef þeir hier i möte forsiá sig, sofa, edur i
annann máta finnast ad vera övarúdarsamer á
þeirra vakt, meiga þeir vænta tiltals og straffs
efter kríngumstædunum.
9no Þegar þeir so lejdes þiena ærlega og trú-
lega, sem þeir (eftir ádur sögdu) sídan kunna med
gödre samvitsku ad forsvara, niöta þeir þeim
tilsagdra launa.
Reykiavík d. 3. Oct. 1778.
H.C. Christensen.48
Margt er óljóst um uppruna þessa afrits, en
í sömu öskju er að finna ýmsan tíning varð-
andi valctarana í Reykjavík, m.a. „Udskrift
af Protocollen ved Reikevigs Fabriqve for
Aaret 1785 under Num 56" þar sem Gísli
Brandsson vökumaður er nefndur. Þessi pró-
tokoll Innréttinganna virðist glataður, en
hugsanlegt má telja að það sem hér er prent-
að að ofan, afritið af útdrætti þeim sem
Christensen lét Sunckenberg kaupmanni í
té, hafi einnig verið skrifað upp úr honum.
Tilgangurinn með þessu afriti liggur elclci í
augum uppi því Johan Christian Suncken-
berg tólc við hlutverki Christensens 1783 og
hefði Sunclcenberg átt að hafa sama aðgang
að prótolcolli og skjölum verksmiðjunnar og
forveri hans. Auk þess er erfitt að átta sig á
því hvers vegna og hvenær allt efni um
vaktarana hefur lent í einum palclca eða
öskju í skjalasafninu.49
Lögreglan og slökkviliðið í Reykjavík á
sögu sína að relcja til valctaranna. Hlutverk
valctaranna var að ganga um bæinn, vakta
báta og hús og hafa eftirlit með eldi, ljósi,
þjófnaði eða öðrum slcaða sem lcynni að
verða að næturlagi. Um allar óvenjulegar
mannaferðir, harlc, hávaða eða annað
óslcikkanlegt áttu þeir að gefa skýrslu til
Christensens forstjóra Innréttinganna. Elclci
er talað um neina valdbeitingu í instrúxi
valctaranna enda höfðu þeir elclci lögreglu-
vald fremur en forstjóri Innréttinganna. Það
var hins vegar hlutverlc forstjórans að gæta
eigna Innréttinganna og til þess voru valct-
ararnir slcipaðir.50
Samkvæmt valctarainstrúxinu slcyldi
valctin hefjast á lcvöldin eftir árstíma og
ákvörðun Christensens. I instrúxinu, sem
dagsett er 3. olctóber, stendur að valctin hefj-
ist þá klukkan átta á kvöldin og slcyldu
valctararnir lcoma klukkustund fyrr til
vinnu og vera á vaktinni fram yfir klukkan
sjö um morguninn og eftir því sem
Christensen álcvað frekar. íslensku valctar-
arnir virðast hafa átt að standa vaktina leng-
ur en erlendir starfsbræður þeirra sem
slcýrist af því að dagur verður slcemmri á ís-
landi. Þess ber þó að geta að vakttími valct-
aranna í Kaupmannahöfn var breytilegur
eftir því hvenær skyggja tók og hvenær tók
að birta af degi á hverjum árstíma (sjá töflu
hér á eftir). Vafalaust hefur þetta verið lílct í
48 Borgarslcjalasafn, Reikevigs Vægtervæsen 1791-
1813.
49 Þetta lcynni að vera dæmi um þann vanda sem fylg-
ir íslenskum skjalasöfnum þegar flokkunarástríða
manna hefur orðið til þess að heimildir eru rifnar
úr upprunalegu samhengi og lagðar í haug með
„sams konar" eða áþekkum skjölum úr öðrum átt-
um. Heimildagildi slíkra skjalasafna er mjög skert.
Með upprunareglunni (próveníensreglunni), sem
sagnfræðileg skjalavarsla hefur í heiðri, er hins veg-
ar lögð áhersla á að varðveita skjöl í sínu uppruna-
lega samhengi til að varðveita heimildagildi þeirra.
50 Sbr. „Instruction for Fabrikmesteren ved Reykja-
viks Fabrik i Island" 1. júní 1784. Lovsamling for
Island 5. bindi (1855) bls. 81. í 2. grein kemur fram
að Sunckenberg kaupmaður í Hólminum ber einn-
ig ábyrgð á þessu. Christensen forveri hans hefur
væntanlega verið í sömu sporum.
100