Ritmennt - 01.01.2003, Page 141

Ritmennt - 01.01.2003, Page 141
RITMENNT TVÖ BRÉF TIL MÓÐUR frökener Benzon: Óvíst hverjar eru. frú Hoppe: Kona T.A. Hoppe stiftamtmannns hét Juliane Vilhelmine Nielsine Christence Benzon, dóttir Chr. Fr. Otto Benzon kammerherra. examen philologicum: fyrri hluti annars lærdómsprófs. Stúdentar urðu að þreyta þessi próf áður en hið eiginlega háskólanám hófst. arfurinn eftir Vigfús: Sennilega um að ræða Vigfús Tliorarensen kanzellísekretera, móðurbróður Gísla. Hann lést á St. Hans geðsjúkrahúsi í Hróarskeldu 5. nóvember 1843, ókvænt- ur og barnlaus. Oddgeirs: Oddgeir Stephensen cand. jur. starfaði í rentu- kammerinu um þessar mundir. notarius publicus: sá sem löggildir skjöl. dauðaattest: dánarvottorð. Oddur: Oddur Tliorarensen lyfsali, móðurbróðir Gísla. anvisning: ávísun. Gudmann: Jóhann Gudmann, kaupmaður á Akureyri. Creditkassaobligation: Sltuldabréf gefið út af lánastofnun með þessu nafni. Hemmert: Andreas Hemmert, kaup- maður og gjaldkeri Hafnardeildar Bókmenntafélagsins. Margréti: Óvíst við hverja er átt. maddömunni: Sennilega Ragnlieiður Thordersen pró- fastsfrú, dóttir Stefáns amtmanns Stephensen. G. Melsteð: Guðrún Pálsdóttir Melsteð. Hún átti heima í Landakoti hjá nöfnu sinni. Brynjólfur: Sennilega Brynjólfur Snorrason. II Kaupmannahöfn 15da júlí 1846. Elskulega móðir mín góð! Þrjú bréf er eg nú búinn að fá frá þér síðan eg seinast skrifaði þér, og heyri eg á öllum að þér hálf mislílcar að fá ekki bréf frá mér, enn eg vona þú nú sért búin að fyrirgéfa mér, því þú liefur gétað séð á bréfi því sem eg sendi þér með Siemsen að það var ekki mér að kénna þó þau slcipin sem eg skrifaði með yrðu seinni enn liin sem þó fóru um sama leyti, en illa féll mér samt að Siemsens- skipið skyldi ei vera leomið áður enn þú sltrifaðir að minnsta lcosti eitt af bréfonum. Nú ert þú þá flutt úr gamla bænum og þú segist halda þú munir sakna hans á stundum, og eg held lílca eg muni opt sakna stofunnar minnar, - þegar eg kém heim - sem eg átti svo marga gleði stund inní þó þær stundum líka væru öðruvísi. Á sunnudagin 5ta júlí var biskupinn vígður í Frúar- kirltju og fór það allt vel fram og gétur liann best afþví sagt þegar hann ltémur, en það er óvíst hvö<r>nig liann kémst það, því hér eru engin sltip sem heim eiga að fara, þó segja sumir að hersltip e<i>gi að fara heim héðan en enginn veit það þó með vissu,- sem stendur er bisltupinn og Ástríður yfrá Fjóni, þau fóru þángað föstudaginn eptir vígsluna og ltoma aptur seinast í þessarri viltu, enda liefði liann ei þó hann liefði verið hér farið 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.