Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 116
Tímarit Máls og menningar sem þeir hafa sjálfir fundiö og valið, og ef bóksalinn gerir sér ekki far um að fylgja eftir bók, höfundi eða tegund bókmennta, þá glatar liann tengslum við þá kaupendur, sem velgengni hans er undir komin. Hér erum við þá aftur komin að þeirri staðreynd, að bækur eru fyrir- brigði, sem ekki er unnt að skilgreina. Sú saga er sögð, að í tilteknu landi, þar sem mikið var um hershöfðingj a, hafi verið ákveðið að gefa hershöfð- ingja, sem var að hætta störfum, sjaldgæfa og dýrmæta útgáfu af gamalli hók. Hinn aldni stríðsmaður leit á bókina og sagði: „Bók? Hvað á ég að gera við hana? Ég á bók fyrir!“ Þessi saga gefur skemmtilega mynd af þeim mun, sem er á bókum og öðrum neyzluvörum, á útvegun lesefnis og annarri þjónustu. Þegar kjötkaup- menn selja kjöt, þegar bifreiðaviðgerðarmenn gera við bíla, þegar snyrti- vörukaupmaður mælir með sérstakri tegund sápu, er starfsemi þeirra hags- munamál allra, sem neyta matar, ferðast og þvo sér - m. ö. o. svo til allra samborgara þeirra. Þegar bóksali býður bók lil sölu, er það einungis hags- munamál þeirra, sem áhuga hafa á þeirri bók. Að frátöldum nokkrum mun á hentisemi eða smekk, getur einn kjötbiti komið í stað annars, og sama á við um bílaviðgerðarmann og sápu. En ein hók getur ekki komið í stað annarrar, lestur hennar er sérstakt, einstaklingsbundið ævintýri, sem ekki er hægt að endurtaka eða líkja eftir og ekkert getur komið í stað hans. Af þessu deiðir því, að sala bókar er ekki sambærileg við sölu nokkurs annars varnings. Ekki er heldur hægt að auglýsa bækur á sama hátt og ann- an varning. Sá sem selja vill sápu, setur upp auglýsingaspjöld á almannafæri, því að fræðilega séð þarf liann að ná til allra. Gildi auglýsingarinnar reikn- ast út frá því hve líklegt er að margir sjái hana. Bók höfðar aftur á móti aðeins til hóps manna, sem er í senn ákveðinn að því er snertir smekk og óákveðinn að því er snertir félagslega samsetningu og búsetu. Venjulegar auglýsingaaðferðir mundu í þessu tilviki bera tiltölulega lítinn árangur í samanburði við kostnað, því að reikna verður hann út ekki eftir heildarfjölda þeirra, sem sjá auglýsingarnar, heldur út frá hinum óþekkta hópi, sem lík- legt er að hafi áhuga á bókinni. Augljóst er, að með áætlunargerð fyrir hókaútgáfu er unnt að einangra stóra hópa sérhæfðra lesenda og réttlætir hún þannig, að viss tegund aug- lýsinga taki mið af slíkum hópum, en ef sama aðferð væri látin ná til allrar útgáfustarfsemi, mundi það hafa í för með sér, að hafna yrði öllu vali, þess- um mikilvæga þætti, sem, eins og við höfum áður séð, kann að vísu að vera megináhættan, sem bókaútgáfu fylgir, en er jafnframt trygging fyrir grósku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.