Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 135

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 135
Umsagnir um bœkur trú“, mótaði öldina. Þessi lýsing getur um margt átt við fleiri aldir en ]iá 17. en víst er það rétt að árferði var íllt, og svo var víðar en hér. Einokunin var verzlunarhátt- ur tímanna og þótti heppilegur, og kjör al- mennings hér á landi urðu þó aldrei eins bágborin og þau gerðust úti í Evrópu, þar sem bændaánauðin þjarmaði svo að bænd- um að þeir bera þess minjar enn þann dag í dag. Höfundur dregur upp heldur dökka mynd af rétttrúnaðinum, en þótt endalaust megi deila um trúarkenningar, þá lagði mótmælendakirkjan áherzlu á læsi almenn- ings og einhverja upplýsingu, sem var í fvrstu bundin kristindómsfræðslu, en sú stefna varð undanfari frekari upplýsingar síðar. Og þrátt fyrir allan rétttrúnað og trúarlegan dapurleika, þá ortu skáldin ekki aðeins sálma. sem voru reyndar þeir beztu, sem ortir Itafa verið hér á landi, heldur einnig gleði- og ölkvæði; það var enginn afturfararsvipur á kveðskap aldar- innar. Loks rekur höfundur sögu galdra og galdraofsókna á 17. öld og telur að sú andlega farsótt hafi ekki náð slíkum tök- um á Islendingum sem öðrum þjóðum, en sú staðhæfing er röng. Hann telur „ein- ungis 25 manns“ líflátna hérlendis (talan 21 er nær lagi), en á sama tímabili voru 25 manns líflátnir úti í Noregi. Sama er að segja um England, þar hefði þurft að taka af lífi 2000 manns til þess að sama hlutfall yrði þar og hér á landi, en þar voru 1000 teknir af. Islenzkir brennuvarg- ar voru því fyllilega samboðnir skelegg- ustu djöflafræðingum og brennuvörguni erlendis og þeir náðu mun meiri árangri, sé miðað við nágrannalöndin. Þó ber að geta þess að galdrafárið náði hæst á Vest- fjörðum og aðrir hlutar landsins sluppu tiltölulega vel. Hugmyndir höfundar um tölu þeirra sem teknir voru af lífi fyrir galdra í Evrópu, eru einnig rangar, þetta eru tölur teknar úr eldri heimildarritum, sem fá engan veginn staðizt nýjustu rann- sóknir í þessum efnum. Lærðustu menn þjóðarinnar töldu galdra staðreynd, eins og meginþorri lærðra manna úti í Evrópu, minnsta kosti fram undir miðja öldina. Brynjólfur biskup var þar engin undan- tekning, en sá var munurinn á honum og þeim, sem lengst gengu, að hann var ekki eins auðtrúa og lét rannsaka málin ítar- lega, þar sem hann átti hlut að. Trúgirni og stöðugur áróður olli óttan- um og tortryggninni gagnvart þeim ein- staklingum, er tíðarandinn stimplaði sem galdramenn, og svo kom til heimsmyndin um öflin tvö. Nútíma Islendingar skyldu ekki hneykslast á galdratrú 17. aldar, sama sagan hefur endurtekið sig í mynd póli- tískrar einfeldni og trúgirni síðustu miss- eri. Því var haldið fram í viðlesnu blaði, að búast mætti við ránsmönnum á borð við Tyrki, ef ekki yrði farið að með gát í svonefndum varnarmálum. Eorsendur slíkra ályktana byggjast á enn meiri for- blindun og einfeldni, heldur en forsendur galdratrúar 17. aldar byggðu á þá. Höfundur rekur síðan ævi Brynjólfs biskups, ætt hans og uppvöxt, lærdóms- frama og starf, sem superintendent. Kirkj- an var lengst af eina menningarstofnun þjóðarinnar, hún rak stofnanir, sem ríkis- valdið hefur nú tekið að sér auk þess að veita mönnunum leiðsögn til rétts lifnað- ar og tiyggja þeim eflífa sáluhjálp. Bisk- upsstarfið var þrekmannsraun, biskupinn þurfti að vera skipuleggjari, hafa gott vit á fjármálum, aga klerkdóminn og sjá um skýrslugerð og yfirumsjón með skólahaldi. Ef vel átti að vera, var þetta erfiðasta og ábyrgðarmesta embætti landsins og auk þess þurfti að koma til bezta menntun og miklir kennimannshæfileikar. Brynjólfur biskup Sveinsson hafði allt það til brunns að bera, sem til þurfti. Fá dæmi eru um jafn vel rekna kirkju og um hans daga, 261
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.