Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 138
Tímarit Máls og menningar í anda 19. aldarinnar, að honum finnst ckki taka því að efast um sanngildi þess, að skaphöfn manna sé og verSi kynferSis- bundin fremur en einstaklingsbundin. MiS- aS viS þaS hversu ódeigur hann er viS aS hafna skaSvænlegu fullgildi á sviSi sálar- fræSinnar (sbr. ýmsum þáttum í kenning- um Freuds um eSli kynhvatarinnar) er hann ekki aS sama skapi reiSubúinn til þess aS kanna aS hve miklu leyti liáttemi, skapgerS, tilfinningagerS o. s. frv. manns- ins er og hefur verið' félagslega skilyrt, en virðist ganga að því gefnu að þar sé um hið eina, sanna og margfræga eSli manns- ins að ræða. Bls. 41 segir svo: „Karlkyns skaplyndi einkennist t. d. af ásækni, for- ystuvilja, athafnasemi og ævintýraþrá. Kvenkyns skaplyndi einkennist af eigin- leikum eins og skapandi móttækileika, vcrndarlund, raunsæi, þolgæði og móður- eðli. Það verður alltaf að hafa liugfast að í hverjum einstaklingi er báðuni tegund- um eiginleika blandað saman, en þó þann- ig, aS þeir eiginleikar ríkja, sem hœfa kyni hans eSa hennar“ (leturbr. mín). Þessi orð eru talandi dæmi um „ideal- iseringu" og óskhyggju, en ekki vísinda- lega hlutlægni og gagnskoðun á jafn við- kvæmu rannsóknarefni og mannskepnan er. Að vísu ber að hafa það í huga, að Fromm leflir oftast fram hinni „hreinu týpu“ sem ckki er til, en hann tekur sér um leið of mikið sjálfsákvörðunarvald í því, hvaSa eiginleikum „hæfir“ að gæða hverja „týpu“. - Hinn ótvíræði skapgerðarmis- munur er í augum Fromms hin hjargfasta borg, sem ekkert má hagga - enda þótt henni verði haggað - því á henni reisir hann hugmyndir sínar um eðli hinnar sönnu ástar milli kynja, sem misskilið jafnrétti er á góðri leið með að tortíma. En af þýzkskólaðri kurteisi við mannkyn- ið leyfir hann sér ekki að vera á móti jafn- rétti í þess „sönnu mynd“, fremur en aðr- ir mannkynselskarar. Hann harmar aðeins eitt: „Karlar og konur verða eins, ekki jafningjar með ólíkt eðli“. Að fáum orð- um viðbættum lýkur hann svo minningar- grein sinni um ást milli kynja í jafnréttis- þjóðfélagi. Enginn nema frægur og lærður maður gæti komizt upp með slíkan moðreyk. Hér er engin tilraun gerð til þess að skilgreina eitt eða neitt, því sjálfsagt er ætlazt til þess, að lesandi viti hvað hlutur eins og eSli er af gömlum vana. Ef undirrituð væri jafn frægur sálfræð- ingur og höf. mundi hún reyna að auka á frægðarljóma sinn með því að kanna það, hvers vegna réttindajöfnuður kynjanna hefur færzt í þá átt, að konur tileinki sér meira af siðum og venjum karla en þeir af siðum og venjum kvenna (sem er fljót- gert), áður en hún færi að berja sér yfir því, að ástin væri að deyja út vegna skorts á móthverfu. I öðru lagi, hvort nokkuð hefði í raun og veru dáið annað en það, sem dauðanum var í upphafi vígt og helg- að - ást sjálfsblekkingarinnar, sem hygg- ist á víxlverkun ofríkis og undirgefni, 6Ú ást, sem E. Fromm flokkar sjálfur undir sjúkleika eða gerviást en ekki fræðilegan rétttrúnað. I þriðja lagi mundi undirrituð athuga, hvort mannlegt „eðli“ sé ekki hálla í meðförum en svo, að það láti keyra sig í fræðileg bönd fyrir fullt og fast. Allt „eðli“ kemur upp um sig um síðir. Og ef tfminn leiðir í ljós að margt sé líkt með skyldum af sömu dýrategund, þá er það enn ein sönnun þess, að ekkert er sannleikanum jafn hættulegt og blindur átrúnaður á vold- uga persónuleika, sem þykjast kjörnir til þess að vera fótaljós sannleikans en ekki gagnstætt. Bæði Darwin og Freud drógu í vissum efnum ályktanir af skilyrtri tilveru mannsins (einkum konunnar) og komust að jafn skilyrtri niðurstöðu um eðli hans - niðurstöðu, sem stenzt ekki prófun sann- 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.