Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 142

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 142
Tímarit Máls og menningar efni, og eru í þeim hópi nokkrir kaflar sem kalla má „huganir“, en það var það orð sem Guðmundur gaf þeirri bókmennta- grein sem útlendingar kalla „essay“. Lítil- lega verður vikið að því síðar að afstaða Guðmundar og menntun hans valda því að einatt verður næsta stutt á milli annars og þriðja flokksins. Loks eru í bókinni nokkr- ar ferðasögur. Guðmundur Finnbogason er góður full- trúi síns tíma í öllum þeim framfaraákafa sem lýsir af sumum þeim greinum og ræð- um sem hér birtast. Á sama hátt má lesa hér síðu af síðu þá aldeilis dæmalausu aðdáun sem menn voru barmafullir af á íslenzkri miðaldamenningu og íslenzkum miðaldamönnum, en slíkt var að vonum kallað „fornmenning“ og „fornmenn" til þess að þáð félli betur að samanburði við almenna menningarsögu Vesturlanda. Sög- ur og Eddur voru sá brunnur sem þessir menn nærðust af, og þótt Guðmundur hefði hlotið skólamenntun á alþjóðlega vísu fer ekki á milli rnála hvert hann sækir sér kraft, þrótt og djörfung. Það er eins og stoltið Ijómi af honum þegar talinu vík- ur að lietjum Islendingasagna og dreng- skap þeirra. Og það sein meira er: Þetta var söguskoðun allrar þjóðarinnar og sjálfsskynjun Islendinga. og er það raun- ar enn að verulegu leyti. Undir þessu merki fóru þeir að ganga uppréttir eins og rnenn með mönnum. Bókmenntir forfeðra okkar urðu pólitískt afl, og færa má að því gild rök að þær hafi valdið meira um það að vekja þjóðinni sjálfstraust en margt og jafnvel flest annað. Auðvitað var þetta glansandi rómantík, en betur heppn- aða og árangursríkari rómantík getur varla. í þessari sömu skuggsjá sáu íslend- ingar einnig framtíð þjóðarinnar bjarta og glæsta. Menn voru ekki að hugsa unt manndráp eða vígaferli, hefndir eða hús- brennur, heldur drengskap og hetjulund, áræði og djörfung meðal erlendra höfð- ingja. Þetta var það sem máli skipti, og í sköpun þessarar framtíðar varð engri sér- fræði við komið. Hún var allra viðfangs- efni og áhugamál og í því var Guðmundur Finnbogason engin undantekning. Það er athyglisvert hvern hlut menntamenn áttu í almennum umræðum um þjóðmál og þjóð- þrif á þessum tírna, og það er ekki síður merkilegt að þeir tala máli fólksins og á tungu fólksins. Flugsanlega gætu sumir ís- lenzkir menntamenn nú á tíð eitthvað af þessu Iært. Bókmenntaskrif Guðmundar Finnboga- sonar eru merkileg og fróðleg á marga lund. Sálfræðileg þekking hans og hin heinispekilega afstaða til viðfangsefnisins kemur mjög greinilega fram þegar hann fjallar um bókmenntir. En það sem mestu skiptir eru þó vinnubrögðin. Guðmundur leggur ekki áhcrzlu á ævisöguleg atriði eða bókmenntasamanburð svo sem gjarna hefur verið iðkað. Og hann dvelur ekki við félagslegu hliðina. Þvert á móti reynir hann með nákvæmri könnun textans að komast að þeim hugmyndaheimi og þeim grunkveikjum sem að baki liggja og gefa orðunum líf. Þannig reynir hann að finna og skynja þann anda sem að verki var. Suins staðar hleypur sálarfræðin og „inn- sa;is“-rýnin ef til vill nokkuð langt með hann, en niðurstaðan verður þá samtímis lykill að hugntyndaflugi Guðmundar sjálfs. Þarna getur orðið skammt milli bók- menntagagnrýni og „hugunar", og hefur mörgum reynzt vandratað að greina þar nákvæmlega eða skýrt á milli. Þetta birtist t. d. í ritgerð um Egil Skalla-Grímsson, en hún er skemmtilega laus við fornfræði og heldur sér ágætlega við skáldið og skáld- skap þess. Ef til vill kemur aðferð Guð- mundar þó enn betur fram í skrifum hans um Einar Benediktsson, og það mætti segja mér að þar væri að finna einhvern 268
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.