Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 8
Jón Kalman Stefánsson „Spurningin um að komast af“ — Viðtal við Geirlaug Magnússon í fyrra kom ellefta Ijóðabók Geirlaugs Magnússonar út og voru þá tuttugu ár liðin frá því fyrsta bók hans leit dagsins ljós. Svo ólíkar eru þessar bækur að nánast ekkert tengir þær saman — nema nafti höfundarins. Sú fyrsta, Annaðhvort eða, er merkt samtíma sínum og því frekar mælsk á kostnað ljóðrænunnar, meðan ellefta bókin, Þrisvar sinnum þrettán, er borin uppi af þeim stíl sem Geirlaugur er orðinn þekktur fyrir; stíll sem er í senn mælskur og knappur, ljóð sem eru í senn íronisk og einlæg. Síðustu árin hefur Geirlaugur verið kennari við framhaldsskólann á Sauðárkróki, kennt ffönsku, bókmenntir og stundum latínu. Hann fæddist í Reykjavíkárið 1944, bjó í Kópavoginum ffam yfir tvítugt, var í sveit vestur í Dölum þar sem bændur rökkuðu Jóhannes úr Kötlum niður á daginn en geymdu undir kodda til að lesa á kvöldin. Hann hefur stundað nám í þremur löndum. Varð stúdent frá MR. Ég var ekki skólaskáld, fjarri því. Hundleiddist reyndar í menntaskóla. Útskrifast vorið 1966, er lengi að drattast þetta og fannst skólinn voðaleg stofhun. Þetta hefur kannski verið langdregin unglingaveiki, var gert að klæðast uniformi; nælonskyrtu og lakkrísbindi og þessi uniformsering náði auðvitað inní hugarfarið líka: þetta var ennþá embættismannaskóli. Mér leið djöfullega þarna og lít enn með hryllingi til þessarar stofnunar. Þú hefur þá ekkert ort í embœttismannaskólanum? Ég byrjaði reyndar nokkuð snemma að skrifa. Var ekki nema tíu ára þegar ég skrifaði skylmingaleiki uppúr bíóprógrömmum — þar byrjaði ritstuld- urinn. En ég hafði mikinn áhuga á leikhúsum og kvikmyndum á mennta- skólaárunum og var eitthvað að fást við að skr ifa leikrit. Vil þó ekki fara mikið útí þær syndir. Einhver absúrdstuldur. Var eitthvað að gæla við að fara útí kvikmyndir. Svo skorti auðvitað allt framtak. Ég er ekki framtakssamur maður. En gekk með þennan draum og reyndar ekki einn um það á þeim 6 TMM 1995:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.