Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 130
Höfundar efnis
Aðalheiður Guðmundsdóttir, f. 1965: íslenskufræðingur
Bjarni Hinriksson, f. 1963: myndasöguhöfundur
Geirlaugur Magnússon, f. 1944: ljóðskáld {Þrisvar sinnum þrettán, 1994)
Hallfreður Örn Eiríksson, f. 1932: Cand. Mag. Þjóðsagnafræðingur við
Stofnun Árna Magnússonar.
Jóhanna Sveinsdóttir (1951-1995): ljóðskáld (Gwð og mamma hans, 1994)
Jón Yngvi Jóhannsson, f. 1972: nemi í almennri bókmenntafræði og íslensku
við H.í.
Jón Kalman Stefánsson, f. 1963: ljóðskáld (Hún spurði hvað ég tœki með mér
á eyðieyju, 1993)
Kristján B. Jónasson, f. 1966: bókmenntafræðingur
Czeslaw Milosz, f. 1911: pólskt ljóðskáld og ritgerðahöfundur. Hann er
búsettur í Bandaríkjunum þar sem hann hefur stundað háskólakennslu
(við háskólann í Berkeley) og ritstörf frá 1960. Hann hlaut bókmennta-
verðlaun Nóbels árið 1980.
Ólafur Grétar Kristjánsson, f. 1958: íslenskufræðingur og járnsmiður
Pétur Gunnarsson, f. 1947: rithöfundur (Efstu dagar, 1994)
Pétur Már Ólafsson, f. 1965: bókmenntafræðingur og útgáfustjóri Vöku-
Helgafells
Ragnheiður Gestsdóttir, f. 1953: myndlistarkona, vinnur hjá Námsgagna-
stofnun
Rúnar Helgi Vignisson, f. 1959: rithöfundur (Strandhögg, 1993)
Silja Aðalsteinsdóttir, f. 1943: bóJcmenntafræðingur og rithöfundur (Skáldið
sem sólin kyssti, ævisaga Guðmundar Böðvarssonar, 1994)
Torfi H. Tulinius, f. 1958: dósent við frönskudeild H.í. (La „Matiére du Nord“.
Sagas légendaires et etfiction dans la littérature islandaise en prose du Xlle
siécle, 1995)
128
TMM 1995:3