Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 16
mig fyrir þetta. Þá fór ég náttúrlega að beita því meira ... en í Fátt af einutn var ég kominn inná braut sem ég vildi skoða frekar. Þrítíð gengur í gegnum svipað ferli en varð stundum ofunnin. Það er auðvitað takmörkum háð hversu langt maður kemst í slíkri vinnu og ég held að það sé ákveðin formþreyta í Þrítíð. Næstu tvær bækur á eftir voru tilraunir að brjótast út úr því formi sem ég var kominn í þar. Að opna ákveðnar leiðir út. Það má kannski segja að stíllinn sem hefur einkennt þig frá og með Fátt af einum, sé mælskur en um leið mjög knappur. Það verður auðvitað að halda aftur af mælskunni, hún má ekki taka völdin og því held ég áfram að strika út. Eigum við að tala um Heine... Já, það má ekki gleyma Heine blessuðum. Yndislegt skáld. ... og Ijóðið í gær úr nýjustu bók þinni: í gær hóaði í mig tré við vegarbrún ræskti sig af meðfæddri háttvísi og spurði feimnislega skyldi ekki vorið vera að koma mitt í desemberslapinu rann mér snöggvast í skap yfir þessari barnalegu bjartsýni en þegar ég sá tréð roðna vissi ég ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta Má ekki útfrá þessu ogfleiri Ijóðum hjá þér tala um tvísæi, samanber: „svo rísi hver dagur/ að klæðast gatslitnum sokkum“; er einhver Heine íþér? „Klukkan sex var hann hengdur/ klukkan sjö var hann grafinn/ klukkan átta sat hún með rauðvín og hló.“ Þetta lærði ég á þýsku áður en ég kunni orð í því máli. En ef við tökum mið af ljóðinu í gær, þá finnst mér ekki vera hægt að hlæja án þess að vita af því að hægt sé að gráta. Það er ekki bara að hlátur og grátur rími, heldur eru þeir af sama meiði. Mér finnst þetta ekki það sama og brosa gegnum tárin, heldur spurningin um að komast af, að lifa. Ljóðið er bara tilraun til að lifa af. Hvernig sem heimurinn veltist. Sumir hafa kallað mig bölsýnan en ég er ekki sammála þeirri skilgreiningu. Ég neita að líta á 14 TMM 1995:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.