Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 64
Sóley er ekki aðeins fögur, hún er líka yíirmáta kvenleg og hefur fáránlega lítið vit á knattspyrnu: „Sóley hlakkaði mikið til þess að horfa á Kidda í fótbolta þótt hún þekkti vart muninn á marki og bolta.“ (69) Andstæða hennar er nafnlausa íþróttastúlkan, „stór og stæðileg stelpa“, sem sigrar Kidda í glímu á sveitamótinu. Lýsingin á því er auðmýkjandi (67): Stelpan lét Kidda sprikla dálitla stund á gólfinu en skyndilega leiddist henni þófið. Hún þröngvaði pervisnum líkama Kidda upp að sínum, lyfti honum upp og felldi hann á snöggum mjaðmar- hnykk. Kiddi reyndi að halda dauðahaldi í beltið á stelpunni en skyndilega sá hann beint upp í heiðan himininn og fann hvernig hann hlunkaðist niður á pallinn með stelpuna ofan á sér. Fyrir þetta verður hann enn að athlægi hjá strákunum, en Sóley finnur ráð til að hugga hann: „Já, hún er algjör tröllskessa. Það segja margir að foreldrar hennar búi í klettunum fyrir neðan Búðir og að hún borði hænsni í morg- unmat og kindur í heilu lagi í kvöldmat.“ (69) Stúlka sem lætur stráka kenna aflsmunar skal ekki vera kona heldur tröll. Fyrir utan fegurð og kvenleika hefur Sóley til að bera einn kost sem gjarnan prýðir kvenfólk í bókum Þorgríms og ástarsögum yfirleitt: Hún er siðferðislega ábyrg. Þó að strákarnir séu prúðir hafa þeir ekki sama móralska þroska og stelp- urnar: „Ég veit að strákar gera alltaf eitt- hvað skrýtið,“ segir Sóley þegar þau skötuhjúin hittast eftir misheppnaðan dansleik í sveitinni, „en mér finnst það hallærislegt að kenna öðrum um að maður skuli drekka. Maður ræður því alveg sjálfur.“ Eftir þessa ádrepu segir að Kidda finnist Sóley falleg þegar hún er „svona dálítið reið á svipinn" (98-99). Siðferðisþroski stúlkna kemur líka fram í orðum Lindu, stóru systur Kidda, þegar hann spyr hana hvort hún hafi sofið hjá Hemma vini sínum: „Nei, litli minn, ég læt ekki töffara eins og Hemma komast upp með neitt káf.“ (23) Strákar taka líka mark á stelpum hjá Þorgrími. „Stelpur vilja að strákar séu skemmtilegir en ekki einhverjir leiðindapúkar sem reykja og drekka. Allavega segir stelpan, sem ég er með, það. Vinkonur hennar segjast allar vera hrifnar af strákum sem eru í íþróttum og eru fjörugir," segir Tryggvi vinur Kidda og bætir spekingslega við: „Reyndu samt ekki að leika einhverja hetju 62 TMM 1995:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.