Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 115
„í óvininum er eina öryggi hins öryggislausa fólgið“ (39), segir í sögunni.12 Óttinn við umhverfið eða Hinn (The Other) virðist lifa góðu lífi. En þessi ótti við umhverfið er þegar allt kemur til alls ótti við okkur sjálf, eins og kemur fram hjá Júlíu Kristevu í bók hennar Étrangers á nous mémes frá 1988.13 Þar setur hún fram kenningar um sálfræðilega og félagslega stöðu okkar á Vesturlöndum nú í aldarlok. Hún fjallar í bók sinni um afstöðu manna til útlendinga á ýmsum tímum og í ýmsum samfélögum. Hún vísar þar m.a. til kenninga Freuds um að á ákveðnu stigi frumbernsku þegar barnið hefur ekki enn greint milli sín og umheimsins (hið narsíska sjálf) varpar það því sem það upplifir sem hættulegt og óþægilegt yfir á framandi og demónískan tvífara og eignar honum þessar kenndir. Um leið verður tvífarinn ógnvekjandi. Kristeva heldur því fram að í afstöðu Vesturlandabúa til útlendinga eigi það sama sér stað. Við vörpum óþægilegum kenndum frá okkur, kenndum sem við höfum bælt í dulvitundinni og viljum ekki kannast við — enda yrði samfélagið harla skrautlegt ef þeim kenndum yrði sleppt lausum — og eignum þær útlendingum. Þar með förum við að upplifa þá sem ógn. Baráttan við útlendinga er því barátta við okkar eigin dulvitund. Hið óttalega kemur þannig ekki að utan heldur að innan. Við vörpum því sem við óttumst á umhverfið,—á útlendinga, segir Júlía Kristeva. Við hötum dulvitund okkar í formi skitinna negra, öfgamúslíma og gráðugra Austur- Evrópubúa — „and everybody hates the Jews“, eins og maðurinn söng. Við hötum útlendinginn í sjálfum okkur af því að við þekkjum hann ekki og ekkert er eins hættulegt nú um stundir og þetta hatur. Ef ég ætti að draga saman boðskapinn í Leigjandanum eftir Svövu Jakobs- dóttur mætti setja hann þannig fram: við verðum að mæta sjálfum okkur, sættast við útlendinginn í sjálfum okkur — opna heimili okkar — áður en það verður of seint og menning okkar verður steinrunnin. Aftanmálsgreinar 1 Greinin er byggð á tveimur fýrirlestrum sem ég hélt sumarið 1994 um þetta efhi. Sá fyrri var á Svövuþingi Félags áhugamanna um bókmenntir og sá síðari hjá Norræna sumarháskólanum. Ég þakka Dagnýju Kristjánsdóttur dósent góðar ábendingar við samningu fýrirlestranna. 2 Svava Jakobsdóttir, Leigjandinn, Reykjavík 1969. í greininni er vitnað til þessarar útgáfu innan sviga. 3 Njörður R Njarðvík, „Undir verndarvæng“, Afmœlisrit til Steingríms J. Þorsteins- sonar, Reykjavík 1971, bls. 117-127. 4 Njörður R Njarðvík, 117. 5 Njörður P. Njarðvík, 118. TMM 1995:3 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.