Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 63
íþróttir: „Kiddi hlakkaði mikið til þess að keppa á mótinu þótt það væri eingöngu íyrir sveitafólk." (62) Hann sækir kýrnar og rekur þær inn í fjós en engu er lýst sem þar gerist, látið nægja að segja: „Kiddi undi sér vel í fjósinu og aðstoðaði Jónas eftir fremsta megni.“ Aðalatriðið í fjósverkunum er þetta: „Hann notaði hvert tækifæri, sem gafst, til þess að styrkja sig dálítið. Hann hoppaði upp, greip um rör, sem var í loftinu í fjósinu, og hífði sig upp eins oft og handleggirnir og hendurnar leyfðu.“ (56) Og all-nákvæmlega er lýst hvernig hann æfir sig úti á túni: Hann hélt boltanum á lofti með hægri og vinstri fæti til skiptis, skallaði hann eins oft upp í loftið og hann gat og gerði síðan magaæfingar. Hann var búinn að raða netakúlum upp með reglu- legu millibili og rakti boltann á milli netakúlnanna með vinstri og hægri fæti. Kiddi vissi að það þýddi ekki að æfa bara annan fótinn því þeir fótboltamenn, sem væru jafnvígir á báðum fótum [svo], ættu miklu meiri möguleika á að ná langt. (57) En draumar um heimsfrægð í fótbolta fylla ekki allar vökustundir Kidda. Hann hefur líka mikinn áhuga á stelpum. „Kannski verð ég bara kvennagull þegar ég er orðinn stór,“ hugsar hann þegar hann er að byggja sig upp eftir bömmerinn með sjálfsmarkið (22). Uppskriffin að draumadís Kidda er á bls. 30 í fyrstu bókinni. Hann er samferða henni í rútunni á leið í sveitina: Hún var með sítt ljóst hár og stór augu. „Hún er eiginlega eins falleg og prinsessa í ævintýrabók," hugsaði Kiddi með sér. Hann mundi hreinlega ekki eftir að hafa séð fallegri stelpu. Hún tók hárið í tagl og var með rautt band í því. GaOabuxurnar hennar voru ljósar og brúnu skórnir hennar vel pússaðir. Á næstu blaðsíðu kemur fram að augnaliturinn er blár. Þessi prinsessa heitir Sóley Markúsdóttir og verður efni í dagdrauma frá fyrstu sýn — við hlið fótboltans: „Kiddi lá lengi andvaka eftir að hann fór í háttinn og var ýmist að hugsa um hvernig hann gæti orðið bestur í fótbolta eða hvernig hann gæti kynnst Sóleyju betur.“ (43) Reyndar blandast þessar kenndir svo rækilega saman að hann veit ekki hvað er hvað (64): Þegar Kiddi kom sér fyrir á brautinni fann hann að hjartað sló örar en venjulega og dálítill stingur var í maganum. Stingurinn var svipaður og sá, sem hann fann þegar hann sá Sóleyju fyrst, og því hugsaði Kiddi með sér að nú þekkti hann ekki muninn á ástarsting og spennusting. TMM 1995:3 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.