Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 109
óttast sífellt að einhver ráðist inn á heimilið, enda hefur leigusalinn lykil að íbúðinni. Þetta lýsir óskynsömum ótta við fólk: paranoju eða ofsóknar- kennd. Samkvæmt geðlæknisfræðinni7 einkennist paranoja af ranghug- myndum um ofsóknir á hendur sér en þó ekki alltaf. Þeir sem eru paranoíd eru sérlega sjálfhverfir og óhóflega viðkvæmir fyrir raunverulegri eða ímynd- aðri auðmýkingu og höfnun en þetta tengist oft sjálfbirgingshætti, bardaga- fýsn og árásargirni. f paranojunni er ofsóknarkenndin algengust, viðkomandi rangtúlkar með sjúklegum hætti samband sitt við annað fólk. Einkennin birtast líka í því að viðkomandi heldur að allir séu að fylgjast með sér. Hann getur ekki að því gert að honum finnst eins og aðrir hafi stöðugt auga með sér á almannafæri og taki eftir því í fari hans sem hann vill ekki að sé öðrum sýnilegt. Ofsóknarkenndin birtist síðan oft í því að viðkomandi finnst eins og einstaklingar, samtök eða ókennileg öfl reyni að skaða hann með einhverjum hætti; eyðileggja mannorð hans, meiða hann líkamlega, gera hann brjálaðan (sem hann þó virðist vera fýrir!), eða drepa. Einkennin geta birst í margs konar formi, allt frá því að einhver sé á hælunum á viðkomandi til flókinna og útsmoginna plotta sem slá út hvaða vísindaskáldskap sem er. Ég hætti mér ekki út á þann hála ís að skýra og skilgreina orsakir paranoj- unnar enda eru þær umdeildar. Þó vil ég vitna til Freuds sem hélt því fram að hjá viðkvæmu og næmu fólki gætu einkenni paranojunnar brotist fram gegnum varnarhætti höfnunar og ffávarps. Hann taldi að maðurinn viður- kenndi ekki í meðvitundinni eigin misbresti og vantraust á sjálfum sér heldur varpaði því á umhverfið, — eignaði öðrum þessar kenndir.8 Franski sálkönnuðurinn Lacan taldi síðan að paranojan væri fyrir hendi í sálarlífi hvers manns — mismunandi svæsin þó.9 Ég ætla mér ekki að sjúkdómsgreina skáldsöguna Leigjandann eða per- sónur hennar — en ég mun leitast við að sýna hvernig eðlileg mynstur sálsýkinnar breytast í sálsjúk viðmið, hvernig ótryggum mörkum sálarlífsins er varpað á umhverfið og verða ekki aðeins að landamærum heldur járn- tjöldum og varnarbandalögum. Uggvænleg kyrrð „Maður er svo öryggislaus“, segir konan í Leigjandanum og öryggisleysið tekur í raun af henni ráðin. „Aldrei hafði öryggisleysið tekið jafnskýlaust af henni ráðin og daginn sem leigjandinn kom“, (7) segir í sögunni. Konunni finnst sem menn sitji um heimili hennar, ekki endilega til að ræna og rupla, heldur til þess eins að ráðast inn í einkalíf hennar. Hún óttast það sem á eftir TMM 1995:3 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.