Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 30
hluta sakir áhugaverðasta afbrigðið og þá sérstaklega með tilliti til uppruna og útbreiðslu, sem ég mun nánar fjalla um í lokin. Ástleitnar stjúpur Eitt af því sem einkennir þær sögur sem innihalda álagasendingu eftir konu er sagnaminnið um ástleitna stjúpmóður. Það hefur verið rakið langt aftur í tímann og kennt við bæði Faedru, stjúpmóður Hippolýtosar,4 og konu Pótífars úr biblíunni (1M. 39). Sú hin síðarnefnda er reyndar hvorki stjúp- móðir fórnarlambsins né móðir, en báðar eiga þær það sameigin- legt að saka strákinn um nauðg- un eftir að hafa verið hafnað. Það er vafamál hvort það þjóni yfir- leitt nokkrum tilgangi að rekja minnið svo langt aftur, því að svipuð dæmi hljóta að hafa átt sér stað í raunveruleikanum á flest- um tímum, enda er sagnaminnið um hina ástleitnu stjúpmóður, eða Faedruminnið, þekkt víða um heim. Dæmi um ástarsamband eða samræði milli foreldris og afkvæmis þess eru þó ekki mörg í íslenskum fornbók- menntum, enda hafa slíkar ffásagnir líkast til þótt óhæfar í bækur. Fleiri sögum fer af sambandi feðra og dætra, en mér hefur tekist að hafa uppi á nokkrum sögum, sem segja af mæðrum og sonum þeirra. f miðaldaævin- týrum Gerings segir ffá endurfundum móður og sonar. Móðirin ber ekki kennsl á son sinn en hann aftur á móti þekkir móður sína. Þegar þau hafa komið sér fyrir í sæng einni, furðar móðirin sig á því hvers vegna maðurinn vilji ekkert annað en faðmlög. Hann segir: ... aldrei finnst í veröldinni það orðið hafa, hvorki fýrr né síðar, með Gyðingum eða heiðnum dómi, að guð vildi lofa eða þola, að son spillti móður sinni. Konunni begður hér við, eins og nærri má geta, en annars staðar í sömu heimild segir af konu sem hefur hreint ekki sömu siðferðiskennd og sú hin fyrri. Kona þessi á vænan, uppkominn son og leggur hann í sæng hjá sér eftir fráfall bónda. Með þessum syni sínum eignast hún síðan annan son, enda er henni stefnt til að svara til saka hjá páfa fyrir framferði sitt.5 í Gyðinga sögu segir frá ólánsmanninum Júdasi, sem drepur föður sinn og kvænist móður sinni grunlaus, rétt eins og hinn frægi Ödipus, sem varð heimsþekktur fyrir 28 TMM 1995:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.