Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 15
Hún er líka ólíkfyrri bókunum, stíllega séð íþað minnsta. Já, hún er mikið unnin, gekk í gegnum mörg skeið. Það er fyrst með henni sem ég fer að vinna meðvitað með formið. Ég var loksins búinn að losa mig við þann farangur sem ég þurfti að henda af mér og farinn að vinna meira í forminu. Ekki þar fyrir að bókin sé formið eitt og enginn efniviður, ég vona ekki. Mér þykir alltaf vænt um þessa bók. En það er á þessum tíma að ég fer að spekúlera í samhenginu og ljóðinu sem slíku. Og þarna leggst ég í Jónas Hallgrímsson . . . mér finnst ég hafa uppgötvað Jónas árið 1978. Það er ágætur tími; 170 árum rúmum eftir að hann fæðist. Ekkert lesið hann að gagni áður? Bara í skóla. Lært Gunnarshólma utanað tíu ára, en kveðskapur hans hafði ekki snert mig verulega. Svo dag einn uppgötvar maður að það er eitthvað satt þarna. Það var mikil uppgötvun. En ég er að lesa ýmislegt annað sem ýtir undir þessar formpælingar: Kínverja, Bretónann Guillevic sem yrkir mjög knöpp ljóð. Það var í þessari bók sem ég lærði dásemdir útstrikunar. Ég var heilt ár að strika út, eingöngu að strika út. Það var mjög góður skóli. Ég er á því að menn eigi að taka sér tíma að strika út. Það er gott að hugsa um orðin. Eða eins og Mallarmé svaraði þegar Degas var að kvarta yfir því að þó hann hefði nógar hugmyndir þá gæti hann ekki ort: „Það eru ekki hugmyndirnar, Degas, það eru orðin.“ Menn eiga aðfara sparlega með orð... Jú, Sigfús Daðason var lengi í Frakklandi og það eru nú orðglaðir menn, ekki síst í bókmenntaskrifum eða skrifum um bókmenntir. Orðglaðir og hátt- stemmdir og maður fer fljótlega að heyra tómahljóðið. Og ef þú heyrir tómahljóðið hjá öðrum, verðurðu kannski svo heppinn að heyra það hjá sjálfum þér. Engin tilviljun að þú hafir lcert að skera í Frakklandi? Ja, mér dettur það í hug. Annars stal ég einu frá Pólverjunum sem ég áttaði mig ekki á fyrr en eftir á: að sleppa persónufornöfnunum. Beygingafræði pólskunnar er svo stíf að þeir nota persónufornöfnin tiltölulega lítið. Svo fór maður að átta sig á því að persónufornafnið er mikið til óþarfi. Tók eiginlega ekki eftir því fýrr en kunningi minn sem er íslenskufræðingur fór að skamma TMM 1995:3 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.