Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 60
Silja Aðalsteinsdóttir Draumar Þorgríms Undanfarin sex ár hefur enginn unglingabókahöfundur haft roð við Þor- grími Þráinssyni að vinsældum. Hann geystist inn á markaðinn 1989 með bókina Meðfiðring í tánum og sló öllum við sem fyrir voru. Ennþá söluhærri urðu næstu bækur uns hámarki var náð með Bak við bláu augun (1992). Reynslan hefur verið sú að unglingabókahöfundar haldi ekki toppsæti nema í nokkur ár í senn, og nú mun vera lægð í vinsældum Þorgríms, enda hefur framleiðslan verið mikil, átta bækur á sex árum. í þessari grein er ætlunin að velta fyrir sér hvers vegna einkum fyrstu bækur Þorgríms urðu svona vinsælar bæði meðal stelpna og stráka. Auðvitað væri einfalt að svara því með fáeinum setningum, en það er mun meira gaman að gera sér mat úr hlutunum. Hugmyndina að þessari athugun fékk ég þegar ég las verk norska bókmenntafræðingsins Gudleivs Bo sem gaf út doktorsritgerð sína 1991 um afþreyingarbókmenntir og kynhlutverk. Hann kom til íslands á IASS-þing í fyrra og hélt þar fyrirlesturinn „Incompatible fantasies“ um ólíka drauma í bókum fyrir konur og karla, unglingsstelpur og stráka. Hann skoðar þar „karlaseríuna“ um Morgan Kane, einfarann slynga í Villta vestrinu, og ástarsöguseríu fyrir ungar stúlkur í vikublaðinu Det Nye. Eins og titill fyrirlestrarins ber með sér telur hann óskadraumana sem kynin ala með sér ósamrýmanlega, en spurningin er hvort vinsældir bóka Þorgríms Þráinssonar stafa ekki einmitt af því að þar hafi hann sameinað þessa ólíku drauma. Kynjadraumar Stúlkur og drengi dreymir ólíka dagdrauma, en þótt undarlegt sé snúast þeir allir endanlega um karlmenn, segir Gudleiv Bo. Stráka dreymir um að sigra aðra stráka í keppni eða leik, stelpur dreymir um að vinna ástir stráka. Þetta kemur vel fram í vali unglinga á afþreyingarbókum. Drengir velja bækur um karlkyns hetjur sem eiga í höggi við aðra karla og sigrast á þeim. Sigurlaunin geta svo verið ástir fallegrar stúlku, til skemmri eða lengri tíma. Stúlkurnar 58 TMM 1995:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.