Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Qupperneq 65
eða apa eftir leikurum í bíómyndum. Vertu bara þú sjálfur, hress og fyndinn.“ (115) Eftir allar æfíngarnar í fjósinu og úti á túni og þessar skynsamlegu ráðleggingar Tryggva fer ekki hjá því að allir (eða ætti ég að segja ,,báðir“?) draumar Kidda rætist í bókarlok. Hann hefur verið auðmýktur af tröllskessu og gert sjálfsmark þegar mikið lá við, en að lokum er það einmitt hann, kominn aftur til byggða, sem gerir sigurmark í úrslitaleik haustmótsins, skallar boltann í mark á síðustu mínútu, og það þó að hann sé með opinn skurð á enninu: „Boltinn lenti beint á skurðinum en ánægjan yfir markinu var sársaukanum yfirsterkari.“ (139) Lýsingin á líðan hans kallast á við lýsinguna í draumnum í upphafi: „Kiddi fann skrýtna strauma fara um líkamann og honum hafði aldrei liðið eins vel á ævinni. Hann vissi að hann var hetja leiksins því flestir hópuðust í kringum hann og óskuðu honum til hamingju.“ (139) Munurinn er sá að þetta er varanleg tilfinning, hverfur ekki þegar mamma æpir á hann til að vekja hann í skólann eins og í fýrra skiptið. Sigurlaunin eru þó effir. Kiddi kemur seinastur út úr búningsklefanum eftir leikinn, og þar bíður Sóley. Hún fær að snerta særða augabrúnina og spyr svo hvað hann ætli að gera um kvöldið: „En hvað með strákinn sem ... ?“ Kiddi fékk ekki að klára setninguna því Sóley greip fram í fýrir honum. „Hvaða strák? Það er enginn annar strákur." (140) Á þeim orðum endar sagan og lesendur af báðum kynjum mega vel við una: Strákarnir hafa sigrað keppinautana, stelpurnar hafa sigrað sætasta strákinn á svæðinu. Nýir draumar Strax í fyrstu bók flokksins rætast sem sagt allir draumar söguhetjunnar! Þeir eru svo endurteknir í næstu bók og rætast þar eiginlega af sjálfu sér, en líka bætast þar við nýir draumar. Tár, bros og takkaskór heldur beint áfram þar sem frá var horfið. Skólinn byrjar eftir sumarið í sveitinni, Kiddi og Tryggvi komast í 3. flokk í fótbolta og í skólaliðið og kynnast Skapta. En í kvennamálum fer Kiddi aftur á byrjunarreit því Sóley flyst norður á Akureyri og er löt að svara bréfum hans. Þá vaknar áhugi hans á Agnesi sem er ný í bekknum, „hress og lífsglöð stúlka sem átti auðvelt með að kynnast bekkjarfélögum sínum. /.../ Agnes var með brúnt, frekar stuttklippt hár og Kiddi var mjög hrifinn af því hvað hún var alltaf smart klædd.“ (16) TMM 1995:3 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.