Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 87
og nýta efhi úr henni með leik að tungumálinu og íróníu. Þessa hugmynd setur Eco fram í Reflections on The Name of the Rose (ensk þýðing William Weaver), Secker and Warburg London, 1985. Um póstmódernisma, sjá grein Ástráðs Eysteinssonar: „Hvað er póstmódernismi? Hvernig er byggt á rústum?“, TMM 49/4/1988, bls. 425-454. 4 Þessi aðferð er eiginlega eftiröpun á aðferð Umbertos Eco í grein hans „Steve Canyon: ráðið í myndmál teiknimyndasögu“, TMM 45/4/1984, bls. 396-403. Við greiningu á myndum hef ég allt mitt vit úr grein William Moebius, „Introduction to picture book codes“, sem birtist í tímaritinu Word and Image 2/2/April-June 1986,141-158. 5 Þorvaldur Þorsteinsson, Skilaboðaskjóðan:Ævintýri með myndum, Mál og menn- ing, Reykjavík 1986, ekkert blaðsíðutal. Til hægðarauka verður talað um opnur bókarinnar í númeraröð eins og þær koma fyrir. Opnan þar sem sagan sjálf hefst er þá númer 1, lokasíðan númer 16. 6 Þetta er reyndar þekkt bragð í teiknimyndasögum og myndabókum, spennan skapast ætíð neðst á hægri síðu, síðan er létt á spennunni efst á næstu síðu, og þannig koll af kolli. 7 William Moebius, „A Room With a View: Bedroom Scenes in Pictures Books“, Childrens Literature, 19 (1991), bls. 45. 8 Tengdatexti er þýðing Ástráðs Eysteinssonar á hugtakinu „intertext" sem til er í flestum nágrannamálunum. Sjá grein Ástráðs, „Mylluhjólið: um lestur og texta- tengsl“, TMM 54/4/1993, bls. 73-85. 9 „Introduction to Picturebook Codes“, bls. 149. 10 Við lestur Skilaboðaskjóðunnar hefur mér oft orðið hugsað til Gangandi íkorna Gyrðis Ehassonar. Drengurinn Sigmar, sem þar bregður yfir sig huliðshjálmi, og Putti hverfa báðir af völdum eigin hugarflugs, og kannski beinlínis inn í pappír. Sigmar í maskínupappírinn sem hann teiknar á en Putti inn í ævintýrið og bókina sem hverfur með honum. Því má kannski bæta hér við að íkorninn reynir að fara svipaða ferð og persónur ævintýranna, ffá kofa til kofa um einhvers konar frumskóg, en kemst að því að það er ekki innangengt í raunheiminn úr ævin- týraheiminum. Sjá Gyrðir Elíasson, Gangandi íkorni, Mál og menning, Reykjavík 1987, bls. 62. Þetta eru svolítið skemmtileg textatengsl, því hvorugur textinn getur talist tengdatexti hins, það er ekki nema ár á milli útkomu bókanna. En ef til vill væri hægt að finna þeim sameiginlegt tengdaforeldri í ævintýraheiminum og e.t.v. póstmódernismanum eða einhverri hugsun sem honum tilheyrir. 11 Mér hefur því miður ekki tekist að hafa upp á þessari bók, hún er mér hins vegar í fersku barnsminni með nákvæmlega þessum dýrum, ég er meira að segja ekki frá því að þarna mætti finna fleiri samsvaranir en í fílnum, úlfaldanum og hirtinum. 12 Snorra-Edda, Heimir Pálsson sá um útgáfuna, Mál og menning, Reykjavík 1984, bls. 69. 13 Roland Barthes, S/Z (enskþýðing Richard Miller), Blackwell Publishers, Oxford 1990, bls. 39. 14 Hildur Hermóðsdóttir, DV, 14.11.1986. TMM 1995:3 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.