Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 75
Jón Yngvi Jóhannsson í ævintýraskóginum Um textatengsl í Skilaboðaskjóðunni Hvað leynist í ævintýraskóginum? Hvað er það sem aftur og aftur dregur fólk, börn jafnt sem fullorðna, að sömu sögunum, sömu gömlu ævintýrun- um? Er ævintýraskógurinn okkar innstu myrkur? Staðurinn þar sem við leysum úr óvissunni um það hver við erum og byrjum að átta okkur á því hver við viljum verða?1 Geyma gömul ævintýri og goðsögur einhverja lykla að sálarlífi okkar og þróun þess?2 Ef til vill, en ævintýraskógurinn er ekki síður staður þar sem við uppgötv- um okkur sem lesendur, hvað við lesum og hvernig. íbúar ævintýraskógarins eru fyrst og fremst ævintýrin, textarnir sjálfir og tengslin þeirra á milli. En auk þeirra og persóna þeirra eigum við þar heima, og stundum eru skilin milli ævintýraskógarins og raunveruleikans utan hans ekki jafn skýr og ætla mætti. Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson er metatexti um þessa hug- mynd; ævintýraskóginn sem í rúmast öll ævintýri og lesendur þeirra. Skila- boðaskjóðan er póstmódern barnabók í þess orðs bestu merkingu,3 og aðferðir hennar eru í samræmi við það. Hér verður gerð grein fyrir því hvernig sögunni er komið á framfæri í innbyrðis samspili mynda og texta, og samspili þeirra við aðra texta og ekki síst með hjálp óteljandi íbúa ævintýraskógarins. Aðferðin sem ég beiti er hvorki flókin né frumleg, ég ætla að lesa bókina opnu fýrir opnu, og grafast fýrir um það jafnóðum hvernig hún virkar, hvernig merkingin verður til, eða réttara sagt ákveðinn hluti hennar.4 Ég mun einbeita mér að því sem lýtur að umfjöllun um frásagnir og ævintýri, hliðarsögum sem varpa á einhvern hátt Ijósi á aðalsöguna og atvikum sem spegla stærra samhengi hennar. Þá beini ég töluverðri athygli að textatengsl- um, hvort sem er í mynd eða texta. Heima hjá mömmu, opnur 1-3 Fyrstu orð bókarinnar gefa tóninn um textatengsl, vensl ævintýra og ævin- týraskóginn sem eina heild: TMM 1995:3 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.