Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 67
Hann sótti úlpuna í snarhasti og settist síðan við hliðina á Kidda sem leit grátbólgnum augum á vin sinn. Tryggvi fékk kökk í hálsinn en setti úlpuna varfærnislega yfir Kidda. Hann tók síðan ískaldar hendur hans undan peysunni og blés á þær. Hendurnar voru helkaldar og ataðar storknuðu blóði. Tryggvi tók af sér vettlingana og færði Kidda í þá. Síðan tók hann utan um Kidda og reyndi að hlýja honum. „Kiddi við verðum að fara heim núna,“ hvíslaði Tryggvi effir að hafa setið þegjandi hjá vini sínum í nokkrar mínútur. „Mamma þín var orðin hrædd um þig og bað mig að finna þig. Við getum ekki breytt því sem er búið og gert, Kiddi. Við skulum koma núna.“ Að svo mæltu stóð hann á fætur og togaði síðan í Kidda. Þeir renndu upp rennilásnum í sameiningu og Tryggvi setti húfúna, sem hann hafði tekið með heiman ffá sér, á höfuðið á Kidda. (140) Þetta er falleg, tilfinningarík lýsing á hlýrri vináttu milli tveggja drengja. Ennþá nær hefðbundnum stelpubókum kemst Þorgrímur í lýsingum sínum á tilraunum strákanna til að yrkja ljóð og á yfirskilvitlegum atvikum. Fyrra dularfulla atvikið gerist í skíðaferðalagi snemma vetrar. Þá fara nokkrir krakkar í andaglas, og meðan veðurofsinn dynur á skálanum spáir andinn í glasinu fyrir um dauða Agnesar á ógnvænlegan hátt. Síðara atvikið gerist við gröf Agnesar. Þar hittir Kiddi frakkaklæddan mann sem segir honum að vinkona hans sé á góðum stað og henni líði vel. „Hvað ert þú að skipta þér af þessu,“ spyr Kiddi snúðugt og maðurinn svarar: „Ég kem þar sem mín er þörf. Þú mátt ekki syrgja vinkonu þína lengi því hvert eitt tár, sem þú fellir, kvelur hana. /. . ./ Agnes er komin á annan og betri stað þar sem hennar er þörf. Ef þú grætur mikið veitist henni erfiðara að skilja við þetta tilverustig. (147) Þar með hefur verið opnað fýrir nýrri framtíð með nýrri stúlku, og sagan endar á því að Sóley kemur aftur suður. Aðal strákadraumurinn í þessari bók er leitin að ókunna manninum sem drap Agnesi. Þar fær Kiddi verðugt verkefni og verðugan andstæðing — fullorðinn karlmann sem þar að auki reynist vera gamalreyndur glæpamað- ur. Islandsmótið í innanhússknattspyrnu hverfur í skuggann af njósnastörf- unum, og Kiddi skrópar meira að segja í úrslitaleiknum, því einmitt þann dag sér hann óþokkann aftur af tilviljun, eltir hann heim og tekst á við hann uns annar hefur sigur. Þið megið geta hvor. Tár, bros og takkaskór er spennandi alvörusaga og Þorgrími hefur aldrei tekist betur upp. Samkvæmt munnlegum upplýsingum sem ég hef aflað mér meðal kennara og bókavarða launuðu lesendur honum með aðdáun og TMM 1995:3 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.