Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 191

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 191
Skírnir Skjöldungasaga 179 at vigja menn, er til þess sóttu langan veg, ok sá hann þá mj$k vanfœra til, bæði sakir lítils lærdóms ok annarra hátta sér óskapfelldra, en hann nennti þá varla at nita, bæði sakir fátœkis þeira sjálfra ok fyr sakir þeira manna, er þeim hpfðu kennt eða sínar jarteinir hpfðu til sent; en hann sagði hverjum þeira greiniliga, hvat hverri vígslu fylgði til vanda, ok fal þeim sjálfum ábyrgð á hendi ok þeim, er þá sendu til.“ Nú eru nóg rök til um einstaklega mikla námfýsi manna, en eigi að síður hljóta kennarar prestanna að hafa lagt áherzlu á hin hagnýtu efni þessara fræða. Menn eiga ekki að hugsa sér lærdóm háskólanna með septem artes liberales, enda koma fyrstu háskólar fyrir norðan fjall ekki upp fyrr en um alda- mótin 1200. Án efa á að hugsa sér til samanburðar latínuskólana erlend- is, þar sem reynt var að kenna hið allra nauðsynlegasta. Fyrst var þá að kenna latinu, svo að menn gætu sungið messu og tiðir; kunnáttan í lat- ínu var þá alveg nauðsynleg. Sumstaðar var til að hressa upp á þann lærdóm lesið Pharsalia Lucanusar, eða eitthvað úr Virgli eða Metamor- phoses Óvids — hver veit nema Rikinni prestur á Hólum hafi ætlað að bæta lærdóm í latínu með lestri Óvids, þó að illa færi — enn oftar hafa þeir lesið Disticha Catonis, en mundi aðaltextinn þó ekki hafa verið Davíðssálmar, eins og G. G. Coulton (Medieval panorama, 1947, 391) tel- ur hafa tíðkazt í enskum latínuskólum? Hann segir, að psalterium discere sé vanalegt orðalag um latínuskólalærdóm, en psalterium docere um kennsl- una. Þetta segir sína sögu. Svo þurftu prestlingar að læra messutexta og tiðir allar með öllum þeirra tilbrigðum, þeir þurftu að læra eitthvað í söng, þeir þurftu að læra grundvallaratriði kristindómsins, kennimann- lega guðfræði, en einnig rímfræði vegna helgidagahalds. Hér var því mik- ið að gera við hinn stutta tima, og mér finnst það alveg með ólíkindum um þorra presta þessa tíma, að þeir hafi orðið neinir feikna latinuhestar, enn síður, að keimslan hafi gert þá að húmanistiskum fræðimönnum. Hitt er annað mál, að þar sem námfýsi og gáfur voru hjá nemanda, kunn- átta hjá kennara, gátu af þessari hagnýtu kennslu i málfræði og rimfræði orðið sönn og merkileg vísindi, þar sem saman tengdust innlend og er- lend fræði, eins og hin stórmerku rit Fyrsta málfræðiritgerðin og elztu rímfræðiritin sýna. Enn eins þykir mér rétt að geta um skólana á þessum tíma á íslandi. Þeir eru allir í höndum veraldarklerka (saeculares, ekki munka eða kan- oka), bæði stólsskólar og einkaskólar. Þetta er ólíkt þvi, sem vant var við- ast hvar erlendis, a. m. k. fyrir norðan fjall, þar sem klaustraskólamir voru svo geysimikilvægir. Og þessir veraldarklerkar hér á landi kvæntust, gátu verið höfðingjar, tóku þátt í þjóðfélagi leikmanna, málaferlum og jafnvel vígaferlum. Þrátt fyrir áhrif klaustranna á síðara hluta þjóðveldistímans mótaði þetta upphaf allt menntalíf hans og hóf innlend veraldleg fræði á hátt stig frá upphafi og gerði þau bókhæf engu síður en hin útlendu latínufræði. Áður en ég lýk ræðu minni, langar mig að leiða huga okkar rétt að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.