Skírnir - 01.04.1988, Blaðsíða 39
SKÍRNIR UM BARNAGULL JÓNS ÁRNASONAR
33
35. Sagan svarar til 60. kapítula í útgáfu Keysers og Ungers.
36. Sjá 22. tilv.
37. Sjá 17. tilv.
38. Thiele er fyrst og fremst þekktur fyrir útgáfu sína á þjóðsögum: J. M.
Thiele, Danmarks Folkesagn I—III, Kaupmannahöfn 1843-1860. -
Þessi saga virðist þó ekki komin úr þjóðsagnaútgáfunni.
39. Prentað í fyrsta sinn árið 1842. Mér aðgengilegtífjórðuútgáfu,P. Chr.
Asbjornsen og Jorgen Moe, Norske Folke-Eventyr, Kristjaníu 1867,
bls. 1-5. -I íslenzkriþýðingu Jens Benediktssonar hefur þetta ævintýri
heitið „Strákurinn, sem ljek á tröllkarlinn“, P. Chr. Asbjörnsen og
Jörgen Moe, Norsk œfintýri, Reykjavík 1943-1944, II, bls. 34-39.
40. Brúder Grimm, Kinder- und Hausmdrchen, Ausgabe letzter Hand,
útg. Heinz Rölleke, Stuttgart 1980,1, bls. 91-97.
41. Hinir stuttu textar eru teknir úr „Kungörelse. Om Sállskapet Pro
Sensu Communi“, „Philosophen pá Landsvágen" og „Strödde Reflex-
ioner, i Litteratur, Philosophie och Moral, tjenande til suite af Philo-
sophenpá Landsvágen“. Sjá Johan Henrik Kellgren, Samlade Skrifter
I-III, þriðja útgáfa, Stokkhólmi 1811.
42. Sbr. LiódmælieignudSíra Stepháni Ólafssyni, útg. Finnur Magnússon,
Kaupmannahöfn 1823, og Kvæði eptir Stefán Ólafsson, útg. Jón Þor-
kelsson, Kaupmannahöfn 1885-1886.
43. Þessi helgisaga er til í nýlegri útgáfu: The History of the Cross-Tree
down to Christ’s Passion, útg. Mariane Overgaard (Editiones Arna-
magnæanas B 26), Kaupmannahöfn 1968; um handritið Lbs 457 4to er
fjallað í inngangi, bls. xliii-xlv. Sjá ennfremur Hauksbók, útg. Jón
Helgason (Manuscripta Islandica V), Kaupmannahöfn 1960, bls.
xxxiii-xxxiv.
44. Christian Ludvig Ström, Bibelske Fortællinger af det Gamle og Nye
Testamente, tilligemed udvalgte Stykker af de bibelske Bogers
Indhold, Kaupmannahöfn 1816, bls. 229-236.
45. Samarit.bls. 236-237, 238.
46. Sjá 13. tilv.
47. C. F. Ingerslev, Materialer til Latinske Stile, samlede til Brug for
Mellemklasserne i de lærde Skoler, önnur útg., Kaupmannahöfn 1851,
bls. 253-256.
48. „Grækernes og Romernes Guderlære", Den nye Borneven, illustreret
Tidskriftfor Born, útg. Julius Chr. Gerson, Kaupmannahöfn 1850, II,
bls. 102-126 og 222-251.
49. Joh. Nic. Madvig samdi allmargar latneskar kennslubækuroggaf m. a.
út verk Ciceros.
50. Einnig þessa sögu tók Jón Árnason upp úr heimild sinni „Bv.“ (sjá 13.
tilv.). Sama saga er prentuð hjá J. M. Thiele, Danmarks Folkesagn I,
bls. 61-62.
3 — Skírnir