Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1988, Blaðsíða 195

Skírnir - 01.04.1988, Blaðsíða 195
SKIRNIR RITDÓMAR 181 konu á heyteig með brjóstmylking á baki er hún horfði á bónda sinn veginn, frá sjóróðri er sagt og frá mönnum er fylgdu höfðingja sínum skó- lausir yfir heiðar á Vestfjörðum til manndrápa. Samúð söguhöfundar er ekki einhlít með höfðingjanum Hrafni, sagan ber þess merki að höfundur skildi og sá raunir þess fólks er verður bitbein voldugra manna. Þessu fólki er sagan nákvæm í smáu og í ljósi þess sem framar var sagt um Hrafns sögu sem dæmisögu handa höfðingjum má einnig líta svo á að henni sé ætlað að ávinna réttsýnum höfðingja hollustu áheyrandi alþýðu. I fimmta kafla formála ræðir Guðrún stílseinkenni sögunnar og á eftir fer vænn kafli um tengsl Hrafns sögu við önnur þekkt rit. Þar er til safnað öll- um ritum sem nokkur líkindi eru á að höfundur hafi þekkt og notað með einhverju móti í sögunni. Fjallar Guðrún m. a. ítarlega um viss líkindi með Hrafns sögu annarsvegar og hinsvegar Tómas sögu erkibyskups og rök- leiðir af miklum lærdómi hvaða gerðir Tómas sögu líklegt er að höfundur hafi þekkt og telur sennilegast það hafi verið þýðing á sögu Tómasar eftir Róbert af Cricklade en talið er að hana hafi þýtt á íslensku Bergur Gunn- steinsson prestur, félagi Hrafns í Noregsferð 1202 eða 1203.1 þessum kafla ber Guðrún ákveðnar greinar sögunnar saman við Magnúss sögu lengri og skemmri og Orkneyinga sögu, Sturlu sögu og enn fleiri sögur sem fyrri fræðimenn hafa fundið í samsvaranir með Hrafns sögu, en sjálf er Guðrún varfærin að taka mark á öllum líkindum en nefnir skoðanir annarra af hátt- vísi og skilningi. Sjöundi kafli formála er um aldur og höfund sögunnar; er niðurstaða rannsókna Guðrúnar að sagan sé rituð einhvern tíma um 1230-1260 (s. lxxxviii). Telur hún Tómas Þórarinsson prest í Selárdal líklegastan höfund af þeim sem bönd hafa borist að, en segir með stefnufastri aðgát sem ein- kennir allan formála og skýringagreinar, að best fari á að láta útnefningu höfundar vera óleysta gátu og áreiðanlega óleysanlega (s. xci). Attundi kafli formála er einn hinn athyglisverðasti, þar gerir Guðrún rækilega grein fyrir því sem sagan segir af læknislist Hrafns og leitar langt og víða að dæmum úr erlendum bókum sem innlendum til samanburðar hverju tilfelli sem Hrafn gerði bót á. Eru niðurstöður hennar þær að sögu- höfundur hafi sagt dæmi um lækningar Hrafns til þess að auka aðdáun fólks á honum sem manni er hafði tekið í arf lækningamátt tilkominn af hugarstyrkingu dýrlings og hafi Hrafn helgað list sína og umhyggju því að veita þjáðum lausn og tekist á hendur læknisaðgerðir með guðs hjálp. Jafnhliða sýnir Guðrún með dæmum úr bókum að frásögn höfundar endurspeglar lækningaaðferðir í Evrópu á samtíð hans og er það vitni um að íslendingar á tólftu og þrettándu öld kunnu nokkuð fyrir sér í læknislist (s. cvii-cviii). I níunda og síðasta kafla segir af varðveislu sögunnar, handritum og út- gáfum. Þá er að geta skýringagreina aftanmáls við sögu og vísur. Þar er skýrt nærri hvert atriði í sögunni sem hægt er að skýra í öllum greinum: mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.