Skírnir - 01.04.1988, Blaðsíða 151
SKÍRNIR
VALDATAFL OG VINFENGI
137
veisluhöldum. í þeim hluta Vápnfirðinga sögu, sem hér um ræðir, eru
ekki dæmi um slík skipti. Dæmi um gjafir til vinfengis sjá Vápnfirðinga
sögu, 11. kafla, þar sem Brodd-Helgi bauð Þórarni Egilssyni, þing-
manni Geitis, fimm stóðhross og vist hjá sér. Sjá einnig Brennu Njáls
sögu, útg. Einar Olafur Sveinsson. íslenzk fornrit 12 (Reykjavík: Hið
íslenzka fornritafélag, 1954), þar sem vináttu fjölskyldu Njáls við
Höskuld Hvítanessgoða er lýst svo: „Svá var ákaftum vináttu þeira, at
hvárir buðu öðrum heim hvert haust ok gáfu stórgjafar.“ (97. kafli).
7. Grágás: Islandernes Lovbog i Fristatens Tid, udgivet efter det Konge-
lige Biblioteks Haandskrift (Kaupmannahöfn: Brödrene Berlings
Bogtrykkeri, 1852), bl. 193-207, kaflar 113-115.
8. Um milligöngu sjá, Jesse L. Byock, „Milliganga : Félagslegar rætur Is-
lendingasagna,“ Tímarit Máls og Menningar 47 (1986), bls. 96-194;
sami, Feud, bls. 37-38, 74-92; sjá einnig j.Dispute Resolution in the
Sagas,“ Gripla 6 (1984), bls. 86-100.
9. í Feud eftir Byock, bls. 38-46, er hluti af þessari deilu úr Droplaugar-
sona sögu skoðaður sérstaklega með tilliti til milligöngu og uppbygg-
ingar frásagnarinnar.
10. „hálft hundrað silfrs.“ Hundrað var í raun 120, svo að Brodd-Helgi
býður 60 aura silfurs.
11. Sagan segir Skarð, en Ofeigur bjó að Skörðum í Reykjahverfi.
12. Bjarni var sonur Brodd-Helga og Höllu, systur Geitis.
13. Stjúpmóðir Bjarna ginnir hann að lokum til að drepa Geiti, sem hann
iðrast þegar. Þorkell sonur Geitis situr síðan um hann, en þeir frændur
sættast með sæmd um síðir.
Gunnar Eyþórsson þýddi