Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1988, Blaðsíða 203

Skírnir - 01.04.1988, Blaðsíða 203
SKÍRNIR RITDÓMAR 189 persónu til að átta sig á samhenginu í lífi sínu og úr verður nokkurs konar kortlagning eða könnun á eðli hins illa í mannlífinu, hvernig ástleysi, grimmd og ofbeldi viðheldur sjálfu sér í samspili þolanda og geranda. Nú- tími sögunnar stendur á rótum þess liðna er ofbeldi var sýnilegt og kerfis- bundið, agi og ástleysi ódulið, úrræðaleysi þeirra er minni máttar voru algjört, góðsemin máttvana. I Hringsól rifjar venjuleg manneskja upp líf sitt og úr verður tíðarlýsing sem varðar okkur öll. Þess vegna er Hringsól nútímasaga sem krefst þess að lesandi taki afstöðu. Ahrifum nær höfundur með markvissu samspili einkalífs og stjórnmála- legra hræringa tímans ásamt sjálfri frásagnaraðferðinni sem er í raun aðferð og viðfang í senn. Þá er hér er valið sjónarhorn konu sem er vitanlega um sumt háð sínum tíma, en hún sameinar þó í einni persónu hlutskipti þol- enda á hvaða tíma sem er. Hún er barn, tökubarn þar að auki, menntun hennar og þær kröfur sem til hennar eru gerðar einskorðast við hlutskipti eiginkonu og umönnunarhlutverk, hún er einstætt foreldri. Þolendur í sög- unni eru að vísu fleiri því að í Hringsól er ekki síst varpað fram spurning- unni um úrræði þolandans. Hvernig bregst hann við? Til hvaða aðferða grípur hann? I rauninni þekkjum við bæði viðfangsefni og frásagnarmáta Álfrúnar úr fyrri bókum hennar en hér má segja að henni hafi tekist að flétta þau saman svo listilega að úr verður heilsteypt verk sem lokast ekki inni milli bókar- spjalda að lestri loknum. Það er eitthvað á sveimi sem hringsólar í kringum mann. Eitthvað sem ekki verður beint hönd á fest en vekur óhug, grun. Er það kannski tíðarandi dagsins í dag? Nær okkur í textanum eru þemun um minnið og tímann. Frásögnin kemur óskipulega, hlaupið er fram og aftur í tíma. Þótt greina megi viss þáttaskil í ævi konunnar grípa endurminningar frá ýmsum ævi- skeiðum inn í hver aðra og sumt er endurtekið og annað bætist við. Frá- sagnaraðferðin helgast af eðli minnisins sem hlítir eigin rökum og við- brögðum sögupersónunnar við þeim rökum. Að mínu viti hefur Álfrúnu hvergi tekist þessi frásagnartækni til meiri hlítar en hér. Hér eru sjálf lögmál minnisins virkari og samþættari söguefninu, beinlínis hluti af viðfangsefn- inu, minnið mótar söguna um leið og það fleytir henni áfram. Raunar má segja að helsta viðfangsefni sögupersónunnar sé viðleitnin að muna. Sögu- konan gerir sjálf ýmsar athugasemdir um minnið og eiginleika þess. Við erum sífellt minnt á lögmál minnisins, ytri atburðarás tekur aldrei völdin á kostnað annarra þátta. Lesandinn er fús að hlíta þeim sömu lögmálum sem sögupersónan verður að sætta sig við og áttar sig fljótlega á að fleira hangir á spýtunni en raða atburðum í „rétta“ röð. Lesandi er t. d. minntur á óáreiðanleik minnisins. Sjálf segir hún við Daníel manninn sinn sem verður margsaga um lífsreynslu sína í útlöndum á stríðsárunum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.