Skírnir - 01.04.1988, Blaðsíða 191
SKÍRNIR
SKÍRNISMÁL
177
að gera við galla sína, hræðast að sjá þá og fá með því eina óheillafylgju í
viðbót né stara á ógæfuna í máttlausri gremju. Það verður að hugsa um að
losna við meinin, græða þau, rétta kreppta liði, æfa og styrkja rýrnandi
vöðva, - allt í þeirri trú, að þjóðareðlið sé mótanlegt, sjálfrátt geti tekið við
af ósjálfráðu, ef vit og vilji eru með í verki.5
Með slíkum hugsunarhætti mætti jafnvel auka „stjórnmála-
skyldurækni“ meðal íslensku þjóðarinnar á grundvelli menningar-
arfsins, efla með henni lýðræðisríki fremur en lögregluríki.
Vilhjálmur Árnasort
Tilvísanir
1. Halldór Guðjónsson, „Menningararfur og stjórnmálaskylda Islend-
inga“, Skírnir, vorhefti 1987, bls. 130-136. Blaðsíðutöl í sviga vísa í
þessa grein.
2. Fyrir þremur árum birti ég grein í Tímariti Máls og menningar þar sem
ég ræddi siðferði Islendingasagnanna frá siðfræðilegu og félagsfræði-
legu sjónarmiði. „Saga og siðferði“ (TMM, 1. hefti, 1985), bls. 21-37.
3. Alasdair Mclntyre, After Virtue (University of Notre Dame Press,
1981), bls.116. Meðal annarra fræðimanna sem leggja megináherslu á að
skýra siðferði sagnanna útfrá samfélagsgerðinni má nefna M. I. Steblin-
Kamenskij, Heimur íslendingasagna (Iðunn, 1981), Jesse Byock, Feud
in the Icelandic Saga (University of California Press, 1982) og Gunnar
Karlsson, „Dyggðir og lestir í þjóðfélagi Islendingasagna" (TMM, 1.
hefti 1985), bls. 9-19.
4. Um þetta efni skrifaði Jónas Kristjánsson fróðlega grein í hausthefti
Skírnis 1987, bls. 233-269.
5. Sigurður Nordal, „Forspjall" að íslenzkri menningu I (Heimskringla,
1942), bls. 38-9.
12 — Skírnir