Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1988, Blaðsíða 211

Skírnir - 01.04.1988, Blaðsíða 211
SKÍRNIR RITDÓMAR 197 meginatriði hér að í þessari sögu er Guðmundur Daníelsson fyrst og síðast að vinna með viðamikið tákn sem má segja að skapi alla uppistöðuna í verk- inu. Það veldur því að Bára verður í rauninni ekki jafn sterk í persónu sinni eins og ýmsir af forverum hennar í sögum Guðmundar hafa orðið. Má ef til vill segja að hér sé orðin nokkur stefnubreyting hjá honum, þar sem táknið yfirgnæfi nú aðalpersónuna og þrengi olnbogarými hennar innan verksins frá því sem verið hefur um sambærilegar persónur hans í fyrri verkum. Og þetta allsherjar lykiltákn hér er Vatnið, sem segja má að standi fyrir óendanleikann og þann eilífðardraum sem kynslóðirnar hefur dreymt fyrr og síðar. Það er ljóst að í Vatninu og lygnu djúpi þess er lesanda ætlað hér að sjá það hlýja og verndandi skjól sem veiti frið frá angri og basli jarðlífs- ins. Þarna má virðast ljóst að sé á ferðinni einhvers konar draumur þeirra, sem finna sig þjáða og bælda í jarðlífinu undan erfiðu veraldarstússi, um trygga heimvon í öruggu afdrepi, og má segja að viðfangsefnið sé hér farið að nálgast það að vera heimspekilegs eða trúarlegs eðlis. I því ljósi verður að skilja það hátterni bæði Báru og móður hennar að fyrirkoma annars veg- ar ótraustum elskhugum sínum í þessu vatni og hins vegar sjálfum sér. En hér með er þó ekki nema brot af sögunni sagt. Það er ljóst að jafn- framt lýsingu á sterkum einstaklingi og beitingu viðamikils tákns er hér einnig þriðja atriðið á ferðinni, sem er skáldleg umfjöllun um eignarréttinn og hinar ýmsu hliðar hans. Eins og hér var nefnt gerir Bára í rauninni lítið með hann í öllu lífi sínu, og dæmigert fyrir hana er þegar hún lendir barn- ung í þjófnaðarmálinu niðri í þorpinu við ströndina. Strax þar kemur skýrt fram frummennska hennar, þar sem hún lifir samkvæmt því lögmáli að allir hafi rétt til að taka það sem þeir þurfa á að halda, með öðru orðalagi að eng- inn hafi eignarrétt til að halda fyrir öðrum því sem þeir þarfnist. Þetta er kannski heldur frummannslegt viðhorf, en sýnir eigi að síður ótvírætt af- stöðu Báru í sögunni til þess sem umhverfis er. I þessum anda lifir hún svo áfram í sveitinni að móður sinni látinni og föður sínum burtfluttum, á því sem landið og vatnið gefa af sér, og án alls tillits til þess að eigandi jarðar- innar er nú orðinn bláókunnugur maður. Friðjón kaupmaður lætur hana komast upp með þetta, og því gengur lífið hjá henni áfram átaka- og á- hyggjulaust meðan þetta varir. Breytingin verður hins vegar þegar Þórður kemur á bæinn. Eins og hér var getið er hann reiðuleysingi sem hefur orðið gjaldþrota og má því ekki eiga neinar eignir. Af því stafa ýmsar flækjur í sögunni, sem skipta þó ekki meginmáli, heldur hitt að hann fær ofurást á Báru. Hún lætur það gott heita framan af, uns að því líður að hún fer sjálf að fella ást til Gídíons listmálara. Þá kemur eignarrétturinn í ástamálunum til sögunnar og birtist í því að þá fyrst bregst hún til varnar gegn því sem hún sér sem ásókn Þórðar eftir að ná eignarhaldi á sjálfri sér og persónu sinni. Hún kemur þar raunar svívirði- lega fram við Þórð og gerir sitt besta til að hafa af honum alla æru. Þórður, aftur á móti, berst líka fyrir því sem túlka má sem tilraunir hans til að ná
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.