Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2000, Síða 193

Skírnir - 01.04.2000, Síða 193
SKÍRNIR ENN ER RÝNT1 GULLNAR TÖFLUR 1S7 stæða frásögn sem kæmi heim og saman við sjónarmið hans sem kristins lærdómsmanns. Snorri gat ekki aðeins í eyður og samdi útskýringar, heldur sleppti hann einnig viljandi atriðum sem honum þóttu óþægileg viðureignar, svo sem dvöl Óðins í trénu, fyrirhugaðri fórn Gullveigar og hugsanlega einnig bölbænum Skírnis, sem öll bera merki heiðni og fórn- arathafna (Clunies Ross 1994:32, 199 og 142; sjá einnig Jón Hnefil Aðal- steinsson 1997:28-31, þar sem rætt er um viðhorf Sturlu Þórðarsonar til slíkra frásagna). Markmið þessarar greinar er að fjalla um nýlegar bækur eftir þrjá enskumælandi fræðimenn sem eru í fremstu röð í rannsóknum á sviði norrænnar goðafræði, Margaret Clunies Ross, John Lindow og John McKinnell, sem öll geta talist frumkvöðlar hvert á sinn hátt. Þó að verk þeirra gefi ekki fullkomna yfirsýn yfir það sem er að gerast á þessu rann- sóknarsviði nú við aldamót, veita þau innsýn inn í nokkrar af þeim meg- inleiðum sem goðsagnafræðingar eru að fara um þessar mundir. Ætlun mín er að segja kost og löst á þessum aðferðum, og setja fram fáeinar hugmyndir um aðrar leiðir og íhugunarefni sem kanna mætti í nánustu framtíð. I verkum þeirra Clunies Ross og Lindow gætir mjög þeirra nýju við- horfa að eddukvæði hljóti að hafa tekið ýmsum breytingum í munnlegri geymd, og einnig að eina örugga viðmiðunin varðandi aldur þeirra sé að elstu handritin eru frá seinni hluta þrettándu aldar og fyrri hluta þeirrar fjórtándu. John Lindow slær botninn í yfirlitsgrein sína um rannsóknir á norrænni goðafræði árið 1985 með þeirri athugasemd að „grundvallar- spurningin [sé] hvernig - ekki hvort - þeir sem skrásettu hinar munnlegu goðsagnahefðir á þrettándu öld hafi talið þessar hefðir hafa haft einhverja merkingu fyrir líf sitt og heimssýn". Hann leggur jafnframt áherslu á að þær goðsagnir sem hafa verið skrásettar og þannig varðveist eru vitn- isburður um þrettándu öldina. Þær eru bókmenntaleg fyrirbrigði, þótt þær hafi áður verið tengdar trúariðkunum, og því verður að skoða þær í samhengi við norræna bókmenntahefð. Jafnframt orkar stíll þeirra og inntak á aðrar bókmenntir sem urðu til á Islandi á þrettándu öld. Njálsbrenna öðlast táknrænt gildi í krafti ragnaraka og víg hugprúðrar hetju minnir á örlög Baldurs. Unnt er að líta á þessar frásagnir sem afurð sameiginlegrar heimssýnar og fagurfræði- legs ímyndunarafls. (Lindow 1985:53-54) Líta má á yfirgripsmikið tveggja binda verk Margaret Clunies Ross, Prolonged Echoes (1994 og 1998), og Murder and Vengeance among the Gods: Baldr in Scandinavian Mythology (1997) eftir Lindow, sem svör við þessari áskorun. John McKinnell nálgast viðfangsefnið á nokkuð annan hátt í bók sinni Both One and Many (1994) en gengur engu að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.