Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Page 40

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Page 40
39 Einnig telur Þorsteinn að Þingeyingum hafi verið kunnugar vesturferðir Norðmanna fyrir 1850 og að vitað hafi verið af ferðum Íslendinga til Utah í Bandaríkjunum á árunum 1855–60.19 Einar Ásmundsson í Nesi er talinn hafa beint umræðu Þingeyinganna frá Grænlandi til Brasilíu, en Einar hafði þekkingu á nokkrum tungumálum og í grein í tímaritinu Ingólfi er því haldið fram að Einar „hafi eitthvað fengist við tungu Portúgalsmanna og þaðan fengið upplýsingar um Brasilíu“.20 Í ævisögu Einars er því þó haldið fram að portúgölskukunnátta hans hafi verið orðum aukin.21 Veturinn 1859–60 stofnaði Einar Hið brasilíska útflutningsfélag en umburðarbréf þess birtist þann 29. febrúar 1860 í Norðra.22 Á milli 150 og 200 manns skráðu sig í félagið við upphaf starfsemi þess. Töluverð aðsókn var í að gerast félagsmaður og á tímabili voru um 500 manns skráðir til Brasilíuferða.23 Þorsteinn Þ. Þorsteinsson telur að líklega hafi Einar kom- ist yfir dreifibréf á skandinavísku máli eða þýsku sem fjallaði um mögu- leika á búferlaflutningum til Brasilíu.24 Í bréfi sem Einar skrifaði árið 1860 eða 1861 kemur fram að hann hafði nokkuð góða þekkingu á Brasilíu25 en eins og bandaríski sagnfræðingurinn Jeffrey Lesser hefur bent á voru á 19. öld gefnar út bækur og bæklingar í Þýskalandi sem hvöttu Þjóðverja til búferlaflutninga til Brasilíu.26 Við stofnun félagsins var hafist handa við að undirbúa búferlaflutninga Íslendinga til Brasilíu og stofnun nýlendu þar í landi í anda þýskra nýlenda sem voru algengar í suðurhluta lands- ins á þessum tíma. Í ævisögu Einars Ásmundssonar kemur fram að hann og aðrir sem hugðu að Brasilíuför hefðu lært þýsku auk þess sem Einar sjálfur kynnti sér kaþólska trú.27 Á fundi útflutningsfélagsins var ákveðið að senda menn til Brasilíu í könnunarleiðangur og árið 1863 hélt Jónas Hallgrímsson ásamt þremur öðrum til Brasilíu til að finna hentuga stað- 19 Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Æfintýrið frá Íslandi til Brasilíu, bls. 71. 20 Þórhallur Bjarnason, „Brasilíuferðir Íslendinga“, Ingólfur 11. janúar 1914, bls. 202–203. 21 Arnór Sigurjónsson, Einars saga Ásmundssonar, 1. bindi, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1957, bls. 319 og 325–326. 22 Einar Ásmundsson, „Umburðarbrjef“, Norðri 29. febrúar 1860, bls. 13–14. 23 Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Æfintýrið frá Íslandi til Brasilíu, bls. 76; Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Saga Íslendinga í Vesturheimi, 2. bindi, bls. 86; Þórhallur Bjarnason, „Brasilíuferðir Íslendinga“, bls. 203. 24 Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Æfintýrið frá Íslandi til Brasilíu, bls. 83. 25 Arnór Sigurjónsson, Einars saga Ásmundssonar, bls. 325–326. 26 Jeffrey Lesser, Immigration, Ethnicity, and National Identity in Brazil, 1808 to the Present, New York: Cambridge University Press, 2013, bls. 29. 27 Arnór Sigurjónsson, Einars saga Ásmundssonar, bls. 330. „VIð VILJUM BARA VITA HVAðAN VIð ERUM oG HVER VIð ERUM“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.