Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 48

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 48
47 í að móta hugmyndir fólks um fortíðina. Einnig má benda á að einkenni slíkra félaga er áhersla á að menningarleg sjálfsmynd þeirra sem tilheyra hópnum sé tímalaus.67 Félagslegt minni færist þó ekki eingöngu milli kyn- slóða með textum og tali heldur einnig í gegnum rými eða staði sem skapa á táknrænan hátt tengsl milli fortíðar og nútíðar.68 Á svipuðum tíma og átthagafélagið var stofnað var einnig lögð áhersla á að reisa minnisvarða tengda Íslandi og dregur það enn skýrar fram mikilvægi fortíðarinnar fyrir nútíðina. Sagnfræðingurinn David Lowenthal leggur einmitt áherslu á að ólíkum tegundum minnismerkja eða minja sé ætlað að gleðjast yfir sameig- inlegri fortíð og leggja áherslu á mikilvægi ákveðinna sögulegra atburða.69 Hann nefnir minnisvarða, götuheiti, hús og legsteina í því sambandi. Þessi nýlegu minnismerki eru til dæmis minningarsteinn um Íslendinga og afkomendur þeirra í kirkjugarðinum í Tieté, fyrrum heimabyggð Reykdal- fjölskyldunnar, sem eru afkomendur Baldvins Jónatanssonar og Guðnýjar Jónsdóttur. Einnig var Torg lýðveldisins Íslands opnað í Boa Vista-hverfinu í Curitiba haustið 2000.70 Mikil gróska virðist einnig hafa einkennt starf Félagsins Ísland Brasilía um aldamótin 2000 til 2001 og má nefna að sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og eiginkona hans sóttu félagið heim auk þess sem Maro Söndahl, einn afkomendanna, var settur ræðismaður Íslands í Curitiba. Maro Söndahl lést í slysi fáeinum árum síðar og hafði þá verið drifkraftur félagsins og sá aðili sem sá að mestu um tengslin við Ísland, enda talaði hann góða ensku eftir áralanga búsetu í Bandaríkjunum. Nokkru síðar hafði Félagið Ísland Brasilía myndað samband við Þjóðræknisfélagið sem, ásamt Norræna félaginu, stendur fyrir því sem kallast „Snorra-verkefni“. Á heimasíðu Þjóðræknisfélagsins segir að verkefninu sé ætlað að gefa fólki af íslenskum uppruna sem býr í Kanada kost á að heimsækja Ísland og upplifa íslenska menningu, hitta ættingja og læra tungumál forfeðranna.71 Markmið Félagsins Ísland Brasilía var að gerast þátttakandi í verkefninu og gefa þannig ungum Brasilíubúum af íslenskum uppruna möguleika á Íslandsdvöl. Í Morgunblaðinu þann 11. febrúar 2008 er greint frá heim- 67 Richard Zumkhawala-Cook, „The Mark of Scottish America. Heritage Identity and the Tartar Monster“, Diaspora 14:1 (2005), bls. 109–136, hér bls. 112. 68 Carol Crumley, „Exploring Venues of Social Memory“, Social Memory and History. Anthropological Perspectives, bls. 39–52. 69 David Lowenthal, The Past is a Foreign Country, Cambridge: Cambridge University Press, 1985, bls. 240. 70 Guðmundur Guðjónsson, „Þetta er bara rétt að byrja“. 71 „What is the Snorri Program?“, http://www.snorri.is/the-snorri-program.html. „VIð VILJUM BARA VITA HVAðAN VIð ERUM oG HVER VIð ERUM“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.