Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Side 64

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Side 64
63 tilefni.14 Það var svo um aldamótin 2000, í tilefni af 1000 ára afmæli landa- funda norrænna manna í Ameríku, sem persónulegar heimildir vesturfar- anna komust í hámæli. Aðferðafræðin var þó ansi ólík meðal höfunda eða henni var einfaldlega ábótavant, auk þess sem sjónarhorn sumra voru í takt við eldri sagnaritun. Við rannsókn á ævi Sumarliða Sumarliðasonar var sagnfræðingurinn Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir t.d. sannfærð um að dagbækur og bréf hans gætu boðið upp á „heildstæða sögu“.15 Hún taldi einnig að sendibréf væri hægt að nota til að fylla upp í eyður annarra heim- ilda.16 Það er miður að hugmyndafræðileg nálgun á heimildirnar sé ekki skýrð betur í bók Huldu um Sumarliða og að vissu leyti fellur hún þar með í þann farveg sem eldri sagnaritun hafði rutt. Dæmi um svipaðar áherslur er að finna í formála bókarinnar Æfintýrið frá Íslandi til Brasilíu sem kom út 1937–1938 og fjallaði um íslenska innflytjendur í Brasilíu á 19. öld. Þar er því haldið fram að sagan verði fyllilega sögð með því að nota svokölluð „Brasilíubréf“.17 önnur bók sem kom út í kringum aldamótin 2000 og fjallaði um persónulegar heimildir vesturfaranna var Burt – og meir en bæj- arleið í ritstjórn sagnfræðinganna Sigurðar Gylfa Magnússonar og Davíðs Ólafssonar. Þar var hugmyndafræði einsögunnar fylgt eftir og lítið átt við texta heimildanna, svo að orð einstaklinganna fengju að standa með sem minnstri íhlutun.18 Bókin er fyrst og fremst heimildaútgáfa á dagbókum og nokkrum bréfum án þess að textarnir séu greindir á markvissan hátt, þó að Davíð nýti sér dagbókarbrot og sjálfsævisögur í öðrum kafla bókarinnar. frá. Úr bréfum Valtýs Guðmundssonar til móður sinnar og stjúpa 1878–1927, Finnur Sigmundsson bjó til prentunar, Reykjavík: Bókfellsútgáfan, 1964. 14 Björn Jónsson, „Fréttabréf frá Nýja-Íslandi“, Bjarni Vilhjálmsson bjó til prentunar og ritaði formála, Andvari 100:1 (1975), bls. 64–74. 15 Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, Frá Íslandi til Vesturheims. Saga Sumarliða Sum- arliðasonar gullsmiðs frá Æðey, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2002, bls. 7. 16 Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, „Gullsmiðurinn frá æðey. Fyrirlestur, haldinn á félagsfundi í ættfræðifélaginu, fimmtudaginn 26. mars 1998“, Fréttabréf Ættfræði- félagsins 16:4 (1998), bls. 9–19, hér bls. 9. 17 Sigurgeir Friðriksson, „Formáli útgefandans“, Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Æfintýrið frá Íslandi til Brasilíu. Fyrstu fólksflutningar frá Norðurlandi, Reykjavík: Sigurgeir Friðriksson, 1937–1938, bls. 5–6, hér bls. 6. 18 Kári Bjarnason og Sigurður Gylfi Magnússon, „Formáli“, Burt – og meir en bæjarleið, bls. 7–10, hér bls. 7–8. Ekki er markmiðið að rekja hér hugmyndafræði einsög- unnar, en vert að benda á Molar og mygla. Um einsögu og glataðan tíma, ritstj. Ólafur Rastrick og Valdimar Tr. Hafstein, Reykjavík: Bjartur og ReykjavíkurAkademían, 2000; Sigurður Gylfi Magnússon og István M. Szijártó, What is Microhistory? Theory and Practice, London: Routledge, 2013. „RIFFILLINN ER HINN BESTI VINUR HERMANNSINS“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.