Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Blaðsíða 92

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Blaðsíða 92
91 byggingarinnar birtust undan sverði við uppgröftinn á Víðivöllum sum- arið 2010 en eldri hluta hússins hafði verið raskað við gerð flóðvarnargarðs við bakka Íslendingafljóts um 1960. Fornleifarnar voru mjög grunnt undir sverði og einkenndust af leifum af gólfborðum sem lágu þvert á trébjálka með tjörupappa á milli. Á og undir gólfinu fannst einnig nokkuð af gripum, leirkersbrotum, glerbrot- um, járnbrotum og fáeinir heillegir gripir s.s. hnappar og tölur. Samkvæmt aldursgreiningu eru þessir gripir frá 1890–1915 en þá flutti fjölskyldan úr húsinu. Flest glerbrotanna var ekki unnt að greina til ílátagerðar vegna þess hversu smá þau voru en af þeim sem unnt var að greina voru flest úr litlum glerflöskum, nokkur úr glösum og eitt úr krukku. Flest þessara íláta hafa verið keypt með innihaldi, s.s. áfengi, gosi, sósum eða lyfjum sem gefur til kynna að heimilisfólkið hafi haft aðgang að fjöldaframleiddum vörum. „Lyklar“ og lok af niðursuðudósum voru líka til marks um þetta. öngull og netagarn sem einnig fundust benda hinsvegar til þess að fjölskyldan hafi stundað veiðar í ánni eða Winnipegvatni. Tvö skothylki gefa til kynna veið- ar á fugli eða dýrum úr skóginum. Alls fundust rúmlega 100 leirkersbrot á og undir gólfinu. Langflest þeirra voru úr hvítum iðnaðarleir en nokkur úr postulíni og eitt úr grófum jarðleir. Þessi brot voru líkt og glerbrotin mjög smá og því ekki unnt að greina þau frekar með tilliti til leirkeragerðar eða eftir því hvernig þau voru skreytt. Algengasti gripaflokkurinn voru hlutir úr málmum og járni. Flestir þeirra voru byggingarefni, s.s. naglar, en aðrir hafa líklega komið úr húsgögnum og húsbúnaði. Lítið brot úr flugnaneti fannst, sem minnir á þau óþægindi sem landnemarnir höfðu af moskító- flugum og öðrum skordýrum og víða er getið í heimildum. Járnbrot úr eldavél og strompi fundust einnig sem og glerbrot úr olíulömpum svo ljóst er að húsið hefur verið kynt með eldavél og að einhverju leyti upplýst. Nær engin rúðubrot fundust en ljósmynd af húsinu sýnir greinilega að þar hafa verið fremur stórir rennigluggar (e. sash windows). Árið 1891 var tekið manntal á Nýja-Íslandi þar sem skráðar voru ýmsar upplýsingar er vörðuðu búskap og framþróun byggðarinnar. Í manntalinu er jörðin að Víðivöllum metin á 1175 dollara sem er yfir meðaltali annarra jarða (936 dollarar) í sömu byggð (Icelandic River settlement) og talsvert yfir meðaltali fyrir nýlenduna alla (771 dollari). Af 275 jörðum á Nýja- Íslandi voru einungis tíu metnar hærra en Víðivellir. Það sem aðgrein- ir jörðina frá öðrum virðist fyrst og fremst vera fjárbúskapurinn en Jón VÍðIVELLIR VIð ÍSLENDINGAFLJÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.