Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 118

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 118
117 Ég vona að þú verðir sem lengst ritstjóri blaðsins. Þinn einlægur Lúter A Christopherson. Bredenbury, Sask“.41 Eins og áður er fram komið má lesa margt um kjör barnanna úr bréfum þeirra. Barn skrifar og segir að pabbi sinn sé að kenna þeim systkinum íslensku því hann sé atvinnulaus í bili. Bréfritarinn á þrjá bræður og þrjár systur, elsta barnið er fjórtán ára, það yngsta fimm ára. Sjálfur er hann þrettán ára. Hann segir: Við komum til þessa lands 1926, þá var ég á fjórða árinu; þá gátum við talað íslenzku, en nú tölum við altaf ensku, því hér í kringum okkur eru allir enskir og franskir nema bróðir pabba míns. Ég vildi óska að Baldursbrá kæmi á hverju kvöldi. Þinn Jacob Hurley Johnson. Tessier, Sask.42 Það verður æ augljósara að baráttan fyrir því að halda tungumálinu sem uppistöðu íslensks þjóðernis í Vesturheimi er töpuð. Þegar upp er staðið Sektarkenndin yfir að geta ekki talað tungumál eldra fólks í fjölskyld- unni sem birtist í bréfum barnanna sýnir ekki aðeins klofning þeirra milli hins íslenska uppruna og nýja landsins eins og hjá þeim fullorðnu, heldur er gerð til þeirra krafa um tryggð við menningu foreldra, afa og ömmu og annarra ástvina innan fjölskyldunnar. oft var það ekki einfalt ef for- eldrarnir gátu ekki samþykkt sína nýju ættleiðingarfjölskyldu og fóstruna Kanada, iðruðust þess að hafa yfirgefið sitt gamla heimili, Ísland, og fannst bæði að þeir hefðu svikið það og verið sviknir af því. Tungumálið, sem enginn skildi annar en Íslendingarnir, sameinaði þá sem hóp og þjóð og virkaði eins og skjaldborg gegn hörðum heimi. En skjaldborgin einangr- aði þá líka og rýrði möguleika þeirra á að fara út, aðlagast og gera það gott í nýja landinu, sem var afar tortryggið gagnvart innflytjendum. Íslensku nöfnin afhjúpuðu strax að hér var framandi þjóð á ferð.43 Vestur-íslenska goðsagan um að hinn stolti menningararfur og frelsisþrá yrðu til þess að Íslendingar sköruðu fram úr í nýja landinu eins og því gamla reyndist létt í vasa fyrir fátæka innflytjendur og til hvers hafði þetta þá allt verið? Við hvaða arfi áttu börnin að taka? 41 Baldursbrá 1:7 (1934–1935), bls. 4. 42 Baldursbrá 1:15 (1934–1935), bls. 3. 43 Kristjana Gunnars, „Laura Goodman Salverson’s Confessions of a Divided Self“, bls. 151. „VIð HÉRNA Í VESTRINU“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.