Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 127

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 127
126 áhaldið mitt svo ég bið að heilsa henni og konunni þinni ef hún lifir.“27 Er hann þá að vísa í að honum þyki vænt um ljóð Huldu enda þekkti hann hana aðeins af þeim. Benedikt á Auðnum hafði þótt gagnrýni Jóns á ófrelsið á Íslandi bein- ast að sér, hreppstjóranum, og ásakaði Jón fyrir að vera með öllu amer- ísku, móti íslenskum venjum, og að honum þætti vænna um náttúruna í Ameríku en fólkið á Íslandi. Jón hafði farið til Ameríku til að ráða sér sjálf- ur. Sjálfræði skipti hann miklu meira máli en þjóðfrelsi því að hann taldi sig og sitt fólk hafa orðið fyrir barðinu á áþján þeirra sem heimtuðu frelsi frá Dönum.28 Benedikt þótti hins vegar kvæði Guðmundar Friðjónssonar á Sandi „Bréf til vinar míns“, sem er borið uppi af brennandi þjóðernistil- finningu og manar vininn til að hætta við að flytjast vestur um haf, „and- skoti gott“!29 Sjálfsmynd Vestur-Íslendinga Eins og áður var vikið að, hefur Steinþór Heiðarsson rannsakað sjálfs- mynd Vestur-Íslendinga. Telur hann að á fyrsta skeiði vesturflutninganna hafi íslensku vesturfararnir einkum fordæmt Ísland fyrir að vera harðbýlt og ljótt en upp úr 1890 hafi þeir farið að taka landið í sátt sem móð- urjörð sína. Viðhorf þeirra til Íslands hafi orðið hlutlægara en áður. Um aldamótin 1900 hafi síðan hafist gyllingarskeið „sem einkennist af stað- leysu, viðsnúningi staðreynda og draumórakenndri umræðu um auðlindir Íslands“. Loks eftir miðjan fyrsta áratug 20. aldar „fer að bera á tilhneig- ingu til bælingar óviðkunnanlegra skoðana. Vestur-Íslendingar fara þá að taka nærri sér allt last um Ísland, það verður raunverulega heilagt í hugum margra og þess er krafist að fólk ali börn sín upp í ást á ættjörðinni“.30 27 Jón Halldórsson, Atriði ævi minnar, bls. 183–184. Hvort Jón er að vísa í umfjöllun um ljóð Huldu, þar sem einatt var skrifað um hana sem náttúrubarn, eða aðeins að benda á kynslóðamuninn með því að nota lo. lítill um hana er óvíst. Sbr. Guðni Elíssson, „Líf er að vaka en ekki að dreyma. Hulda og hin nýrómantíska skáld- ímynd“, Skírnir 161 (1987), bls. 65–70. 28 Jón Halldórsson, Atriði ævi minnar, bls. 97. 29 Þóroddur Guðmundsson, Guðmundur Friðjónsson. Ævi og störf, Reykjavík: Ísafold- arprentsmiðja, 1950, bls. 127; sjá ennfremur Úlfar Bragason, „Bréf til vinar míns. Jón frá Stóruvöllum svarar kvæði Guðmundar á Sandi“, Milli himins og jarðar, ritstj. Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson og Torfi H. Tulinius, Reykjavík: Háskóla- útgáfan, 1997, bls. 137–145. 30 Steinþór Heiðarsson, „Íslands ástmegir og þrælar. Drættir úr sjálfsmynd Vestur- Íslendinga“, Saga 37 (1999), bls. 50. Sjá ennfremur Daisy Neijmann, „Icelandic úLfAR BRAGAson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.